Eik hættir við kaup á Lambhaga Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. september 2022 18:59 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Vísir/Baldur Eik fasteignafélag hefur hætt við að kaupa garðyrkjustöðvarnar Lambhaga í Úlfarsdal og Lund í Mosfellsdal. Kaupverð var áætlað 4,2 milljarðar króna. Eik hafði einkarétt á kaupunum á grundvelli samkomulags en Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar segir að einkarétturinn hafi runnið út í lok ágúst. Viðræður hafi haldið áfram en að rannsókn lokinni hafi niðurstaða félagsins verið sú að hætta við kaup á Lambhaga. „Við erum stödd þannig núna að það slitnaði upp úr viðræðum, það náðist ekki að klára það. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér en eins og er þá er þetta off,“ segir Garðar Hannes í samtali við fréttastofu. Garðar segir að ekki hafi náðst að semja um verðið á Lambhaga, meðal annarra þátta í viðræðunum. Fleiri fiskar í sjónum Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Um er að ræða 11.944 fermetra gróðurhús í Úlfársdal í Reykjavík auk íbúðarhúsnæðis og 6.821 fermetra gróðurhús að Lundi í Mosfellsdal - og 14.300 fermetra byggingarheimild. Hafberg kveðst sallarólegur yfir viðræðunum, enda nóg að gera í garðyrkjunni. „Það er núna eitthvað stopp, það eru fleiri fiskar í sjónum. Þó að þeir séu dottnir út úr skaftinu og koma kannski aftur - ég veit ekkert um það, en það hreyfir lítið við mér,“ segir Hafberg léttur í bragði. Garðyrkja Kaup og sala fyrirtækja Eik fasteignafélag Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Eik hafði einkarétt á kaupunum á grundvelli samkomulags en Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar segir að einkarétturinn hafi runnið út í lok ágúst. Viðræður hafi haldið áfram en að rannsókn lokinni hafi niðurstaða félagsins verið sú að hætta við kaup á Lambhaga. „Við erum stödd þannig núna að það slitnaði upp úr viðræðum, það náðist ekki að klára það. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér en eins og er þá er þetta off,“ segir Garðar Hannes í samtali við fréttastofu. Garðar segir að ekki hafi náðst að semja um verðið á Lambhaga, meðal annarra þátta í viðræðunum. Fleiri fiskar í sjónum Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Um er að ræða 11.944 fermetra gróðurhús í Úlfársdal í Reykjavík auk íbúðarhúsnæðis og 6.821 fermetra gróðurhús að Lundi í Mosfellsdal - og 14.300 fermetra byggingarheimild. Hafberg kveðst sallarólegur yfir viðræðunum, enda nóg að gera í garðyrkjunni. „Það er núna eitthvað stopp, það eru fleiri fiskar í sjónum. Þó að þeir séu dottnir út úr skaftinu og koma kannski aftur - ég veit ekkert um það, en það hreyfir lítið við mér,“ segir Hafberg léttur í bragði.
Garðyrkja Kaup og sala fyrirtækja Eik fasteignafélag Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira