„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2022 09:10 Benjamin Hardman myndaði íslenska jökla fyrir 66°Norður. Ari Magg 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. „Það sem greip mig um leið var þessi ótrúlegi skærblái litur sem íslensku jöklarnir skarta. Þeir innihalda svo mikla fegurð og sögu sem teygir sig mörg þúsund ár aftur í tímann. Jöklarnir bjóða upp á hin ýmsu form sem er gerir þá ótrúlega skemmtilega að mynda,“ segir Benjamin um verkefnið. Rapparinn Skepta í íslenskri jöklaflík með mynd frá Benjamin Hardman. Skepta er með yfir 3,3 milljón fylgjendur á Instagram. „Sem hönnuður er mjög mikilvægt fyrir mig að velja rétt útlit fyrir sérstakar útgáfur eins og þessa. Það getur verið flókið að vinna með prent sem er ætlað að þekja alla flíkina. Það þarf að útfæra með tilliti til hvaða tegund af flík um ræðir og hvers konar efni er verið að nota. Ef ég loka augunum og hugsa um íslenska náttúru, þá er þetta prent útkoman. Þetta er í rauninni eins og að klæðast íslenskum felulitum,“ segir Bergur Guðnason, hönnuðurinn á bak við Dyngju. Ari Magg Úlpan er úr endurunnum dúni og ytra birgði hennar er einnig úr endurunnu efni. Úlpan kemur í takmörkuðu upplagi í þessari sérstöku útgáfu og verður hún í forsölu í dag. Ari Magg Myndirnar fyrir herferðina á þessum nýju flíkum tók ljósmyndarinn Ari Magg. Var meðal annars myndað í íshelli uppi á jökli. Ari Magg Ari Magg Ljósmyndun Tíska og hönnun Íslandsvinir Tengdar fréttir Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13. september 2022 17:37 Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12. september 2022 14:32 Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. 13. september 2022 16:30 „Rokkstjörnustælar og bling“ Litagleði, gelluvíbrur og rokkstjörnu stælar einkenna Júlíu Grönvaldt, sem starfar sem listrænn stjórnandi og stílisti við fjölbreytt verkefni tengd tísku, menningu og listum. Hún lærði tískumiðlun í Flórens á Ítalíu en flutti heim eftir námið til að vinna sem sjálfstætt starfandi og elskar að geta notað ástríðu sína á tísku í starfi. Júlía er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. september 2022 07:01 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Það sem greip mig um leið var þessi ótrúlegi skærblái litur sem íslensku jöklarnir skarta. Þeir innihalda svo mikla fegurð og sögu sem teygir sig mörg þúsund ár aftur í tímann. Jöklarnir bjóða upp á hin ýmsu form sem er gerir þá ótrúlega skemmtilega að mynda,“ segir Benjamin um verkefnið. Rapparinn Skepta í íslenskri jöklaflík með mynd frá Benjamin Hardman. Skepta er með yfir 3,3 milljón fylgjendur á Instagram. „Sem hönnuður er mjög mikilvægt fyrir mig að velja rétt útlit fyrir sérstakar útgáfur eins og þessa. Það getur verið flókið að vinna með prent sem er ætlað að þekja alla flíkina. Það þarf að útfæra með tilliti til hvaða tegund af flík um ræðir og hvers konar efni er verið að nota. Ef ég loka augunum og hugsa um íslenska náttúru, þá er þetta prent útkoman. Þetta er í rauninni eins og að klæðast íslenskum felulitum,“ segir Bergur Guðnason, hönnuðurinn á bak við Dyngju. Ari Magg Úlpan er úr endurunnum dúni og ytra birgði hennar er einnig úr endurunnu efni. Úlpan kemur í takmörkuðu upplagi í þessari sérstöku útgáfu og verður hún í forsölu í dag. Ari Magg Myndirnar fyrir herferðina á þessum nýju flíkum tók ljósmyndarinn Ari Magg. Var meðal annars myndað í íshelli uppi á jökli. Ari Magg Ari Magg
Ljósmyndun Tíska og hönnun Íslandsvinir Tengdar fréttir Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13. september 2022 17:37 Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12. september 2022 14:32 Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. 13. september 2022 16:30 „Rokkstjörnustælar og bling“ Litagleði, gelluvíbrur og rokkstjörnu stælar einkenna Júlíu Grönvaldt, sem starfar sem listrænn stjórnandi og stílisti við fjölbreytt verkefni tengd tísku, menningu og listum. Hún lærði tískumiðlun í Flórens á Ítalíu en flutti heim eftir námið til að vinna sem sjálfstætt starfandi og elskar að geta notað ástríðu sína á tísku í starfi. Júlía er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. september 2022 07:01 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13. september 2022 17:37
Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12. september 2022 14:32
Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. 13. september 2022 16:30
„Rokkstjörnustælar og bling“ Litagleði, gelluvíbrur og rokkstjörnu stælar einkenna Júlíu Grönvaldt, sem starfar sem listrænn stjórnandi og stílisti við fjölbreytt verkefni tengd tísku, menningu og listum. Hún lærði tískumiðlun í Flórens á Ítalíu en flutti heim eftir námið til að vinna sem sjálfstætt starfandi og elskar að geta notað ástríðu sína á tísku í starfi. Júlía er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. september 2022 07:01