Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2022 15:30 Ekki er ljóst hvernig fyrirkomulag Þjóðadeildar kvenna verður en líklegt má telja að Ísland yrði þar í efstu deild á fyrstu leiktíð. Getty/Rico Brouwer UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira