Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2022 15:30 Ekki er ljóst hvernig fyrirkomulag Þjóðadeildar kvenna verður en líklegt má telja að Ísland yrði þar í efstu deild á fyrstu leiktíð. Getty/Rico Brouwer UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira