Skin og skúrir á skrautlegum sunnudegi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 12:30 Hvað þarf marga leikmenn Niners til að stöðva David Montgomery, hlaupara Bears? Svarið er fimm. vísir/getty NFL-deildin fór af stað með miklum látum í gær og eins og venjulega var nóg af háspennu og óvæntum úrslitum. Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira
Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver
NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira