Fyrrverandi kærasta Musk setur minjagripi á uppboð Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 08:25 Musk og Gwynne kynntust er þau voru bæði í háskólanum í Pennsylvaníu. EPA/Britta Pedersen Jennifer Gwynne, fyrrverandi kærasta frumkvöðulsins Elon Musk, hefur sett nokkra minjagripi um samband þeirra á uppboð. Meðal gripanna eru ljósmyndir af Musk og hálsmen sem hann gaf henni. Musk og Gwynne hófu samband sitt árið 1994 þegar Musk var 23 ára gamall. Þau voru þá bæði íbúaráðgjafar á heimavist við háskólann í Pennsylvaníu. Ein af ljósmyndunum af Musk sem aðdáendur hans geta boðið í.RR Auction Átján ljósmyndir eru boðnar upp en á þeim er Musk oftar en ekki að hanga með vinum sínum eða Gwynne. Sá hlutur sem hefur fengið hæsta boðið hingað til er afmæliskveðjukort sem Musk sendi kærustunni sinni. Í kortinu stendur: „Happy birthday, Jennifer (aka, Boo-Boo), Love, Elon,“ eða „Til hamingju með afmælið Jennifer (e.þ.s. Boo-Boo), með ást, Elon.“ Borist hefur boð í bréfið upp á sjö þúsund dollara, rétt tæpa milljón íslenskar krónur, þegar þetta er skrifað. Sá hlutur sem kemst næst bréfinu í verði er gullhálsmen sem Musk gaf Gwynne í afmælisgjöf. Í hálsmeninu er smaragður úr námu föður Musk í Sambíu. Smaragðurinn er úr námu föður MuskRR Auction Bandaríkin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Musk og Gwynne hófu samband sitt árið 1994 þegar Musk var 23 ára gamall. Þau voru þá bæði íbúaráðgjafar á heimavist við háskólann í Pennsylvaníu. Ein af ljósmyndunum af Musk sem aðdáendur hans geta boðið í.RR Auction Átján ljósmyndir eru boðnar upp en á þeim er Musk oftar en ekki að hanga með vinum sínum eða Gwynne. Sá hlutur sem hefur fengið hæsta boðið hingað til er afmæliskveðjukort sem Musk sendi kærustunni sinni. Í kortinu stendur: „Happy birthday, Jennifer (aka, Boo-Boo), Love, Elon,“ eða „Til hamingju með afmælið Jennifer (e.þ.s. Boo-Boo), með ást, Elon.“ Borist hefur boð í bréfið upp á sjö þúsund dollara, rétt tæpa milljón íslenskar krónur, þegar þetta er skrifað. Sá hlutur sem kemst næst bréfinu í verði er gullhálsmen sem Musk gaf Gwynne í afmælisgjöf. Í hálsmeninu er smaragður úr námu föður Musk í Sambíu. Smaragðurinn er úr námu föður MuskRR Auction
Bandaríkin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira