Jarðskjálfti af stærðinni 7,6 reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 08:02 Þetta hús er að hruni komið eftir jarðskjálftann. Twitter/Seismology Fiji Risastór jarðskjálfti reið yfir í Papúa Nýju-Gíneu í morgun. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en miklar skemmdir urðu á eignum og vitð er um nokkra sem slösuðust í skjálftanum. Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022 Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022
Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00
Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42
Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent