UEFA ekki tekið ákvörðun en Rússland þegar skipulagt æfingaleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 20:01 Hinn 34 ára gamli Artem Dzyuba hefur leikið alls 55 leiki fyrir A-landslið Rússlands og skorað í þeim 30 mörk. Hann er í dag liðsfélagi Birkis Bjarnasonar í Tyrklandi. EPA-EFE/Friedemann Voge Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ekki tekið ákvörðun hvort Rússland eigi að fá taka þátt í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024. Á sama tíma er Rússland þegar byrjað að skipuleggja æfingaleiki og hefur fulla trú á að þjóðin fái að taka þátt. Eftir innrás Rússland inn í Úkraínu var ákveðið að öll lands- og félagslið Rússlands myndu ekki fá að taka þátt í mótum á vegum UEFA né FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Átti Ísland til að mynda að vera með Rússlandi í riðli í Þjóðadeildinni en Rússlandi var meinuð þátttaka. Þó stríðið geysi enn í Úkraínu þá hafa Rússar alltaf talið að ekki væri lagalegur grundvöllur fyrir ákvörðun FIFA og UEFA. Samkvæmt rússneska ríkisfjölmiðlinum Tass hefur UEFA staðfest að ekki sé búið að taka ákvörðun hvort Rússlandi verði með í undankeppni EM 2024 en dregið verður í hana í næsta mánuði. Rússneska knattspyrnusambandið er allavega farið að undirbúa karlalandslið sitt undir endurkomu en þrír æfingaleikir eru á döfinni. Bosnía mætir í Sankti Pétursborg í nóvember og þá mun Rússland einnig mæta Íran og Kirgistan fyrir áramót. Fótbolti UEFA FIFA EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. september 2022 15:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Eftir innrás Rússland inn í Úkraínu var ákveðið að öll lands- og félagslið Rússlands myndu ekki fá að taka þátt í mótum á vegum UEFA né FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Átti Ísland til að mynda að vera með Rússlandi í riðli í Þjóðadeildinni en Rússlandi var meinuð þátttaka. Þó stríðið geysi enn í Úkraínu þá hafa Rússar alltaf talið að ekki væri lagalegur grundvöllur fyrir ákvörðun FIFA og UEFA. Samkvæmt rússneska ríkisfjölmiðlinum Tass hefur UEFA staðfest að ekki sé búið að taka ákvörðun hvort Rússlandi verði með í undankeppni EM 2024 en dregið verður í hana í næsta mánuði. Rússneska knattspyrnusambandið er allavega farið að undirbúa karlalandslið sitt undir endurkomu en þrír æfingaleikir eru á döfinni. Bosnía mætir í Sankti Pétursborg í nóvember og þá mun Rússland einnig mæta Íran og Kirgistan fyrir áramót.
Fótbolti UEFA FIFA EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. september 2022 15:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. september 2022 15:30