Kleif Glerbrotið berfættur Árni Sæberg skrifar 4. september 2022 20:14 Fáir hafa komist þangað sem Adam Lockwood komst í dag. Facebook/Adam Lockwood Ungur Breti var handtekinn í Lundúnum í dag fyrir að hafa í leyfisleysi klifið skýjakljúfinn Glerbrotið í morgun. Það gerði hann berfættur. Adam Lockwood birti mynd á Facebooksíðu sinni í morgun sem væri ekki í frásögur færandi ef myndin sýndi hann ekki beran að ofan og berfættan ofan á hinu himinháa Glerbroti. Lockwood virðist finnast þægilegra að klifra berfættur.Facebook/Adam Lockwood Athæfi Lockwoods vakti mikla athygli í dag enda ekki á hverjum degi sem menn klífa skýjakljúfa. Hjónin Paul og Treasaidh Curphey voru meðal þeirra sem tóku eftir Lockwood þegar hann veifaði þeim inn um glugga á hótelherbergi þeirra á fertugustu hæð. „Klifrarinn var að öskra eins og hann væri að fagna. Hann birtist, veifandi inn um gluggann á fertugustu hæð. Þegar kominn í djúpu laugina, ef svo má segja. Við gátum ekki annað en hvatt hann til dáða,“ segir Paul í samtali við The Guardian. Sem áður segir var Lockwood handtekinn fyrir athæfið en lögregla var kölluð til þegar sást til hans að klifra upp húsið. Ásamt honum voru tveir vitorðsmenn hans handteknir fyrir óspektir á almannafæri. Bretland England Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Adam Lockwood birti mynd á Facebooksíðu sinni í morgun sem væri ekki í frásögur færandi ef myndin sýndi hann ekki beran að ofan og berfættan ofan á hinu himinháa Glerbroti. Lockwood virðist finnast þægilegra að klifra berfættur.Facebook/Adam Lockwood Athæfi Lockwoods vakti mikla athygli í dag enda ekki á hverjum degi sem menn klífa skýjakljúfa. Hjónin Paul og Treasaidh Curphey voru meðal þeirra sem tóku eftir Lockwood þegar hann veifaði þeim inn um glugga á hótelherbergi þeirra á fertugustu hæð. „Klifrarinn var að öskra eins og hann væri að fagna. Hann birtist, veifandi inn um gluggann á fertugustu hæð. Þegar kominn í djúpu laugina, ef svo má segja. Við gátum ekki annað en hvatt hann til dáða,“ segir Paul í samtali við The Guardian. Sem áður segir var Lockwood handtekinn fyrir athæfið en lögregla var kölluð til þegar sást til hans að klifra upp húsið. Ásamt honum voru tveir vitorðsmenn hans handteknir fyrir óspektir á almannafæri.
Bretland England Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira