Umferð er hæg á staðnum að sögn ljósmyndara Vísis, Vilhelms Gunnarssonar, sem er á staðnum. Virðist sem að um skrifstofugám hafi verið að ræða.
Vörubílnum var ekið í suðurátt þegar slysið varð.
Að sögn slökkviliðs hafði málið ekki komið inn á borð þeirra.
