Læknar harma áhugaleysi stjórnvalda Bjarki Sigurðsson skrifar 1. september 2022 22:17 Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur. Vísir Læknafélag Reykjavíkur harmar áhugaleysi stjórnvalda á sjúkratryggðum íbúum landsins. Síðasti samningur ríkisins og sjálfstætt starfandi lækna var gerður árið 2013 og rann út í lok árs 2018. Í dag greindi Ríkisútvarpið frá því að reglugerð um niðurgreiðslu kostnaðar sjúklinga vegna sérgreinalækninga hafi runnið út í morgun vegna mistaka. Síðar fékk fréttastofa RÚV upplýsingar um að reglugerðin hafi verið endurnýjuð og gildi til 31. október. Í ályktun sem Læknafélag Reykjavíkur sendi frá sér í kvöld eftir félagsfund kemur fram að félagið harmi það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðu fólki á landinu. „Ekki hefur verið samið um mikilvæga og nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem sjálfstætt starfandi læknar veita frá því síðasti samningur var gerður árið 2013 og rann hann út 31.12.2018. Samninganefnd lækna hefur ekki fundið neinn samningsvilja hjá viðsemjendum sínum síðan þá. Vegna þessa hefur hluti sjálfstætt starfandi lækna og læknastöðva þegar í dag hætt að senda rafræna reikninga til Sjúkratrygginga Íslands og ljóst er að fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ segir í ályktuninni. Félagið segist vona að stjórnvöld bregðist skjótt við og sýni í verki að þeim sé annt um að gæta jafnræðis hvað varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Stjórnsýsla Heilbrigðismál Vinnumarkaður Tryggingar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í dag greindi Ríkisútvarpið frá því að reglugerð um niðurgreiðslu kostnaðar sjúklinga vegna sérgreinalækninga hafi runnið út í morgun vegna mistaka. Síðar fékk fréttastofa RÚV upplýsingar um að reglugerðin hafi verið endurnýjuð og gildi til 31. október. Í ályktun sem Læknafélag Reykjavíkur sendi frá sér í kvöld eftir félagsfund kemur fram að félagið harmi það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðu fólki á landinu. „Ekki hefur verið samið um mikilvæga og nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem sjálfstætt starfandi læknar veita frá því síðasti samningur var gerður árið 2013 og rann hann út 31.12.2018. Samninganefnd lækna hefur ekki fundið neinn samningsvilja hjá viðsemjendum sínum síðan þá. Vegna þessa hefur hluti sjálfstætt starfandi lækna og læknastöðva þegar í dag hætt að senda rafræna reikninga til Sjúkratrygginga Íslands og ljóst er að fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ segir í ályktuninni. Félagið segist vona að stjórnvöld bregðist skjótt við og sýni í verki að þeim sé annt um að gæta jafnræðis hvað varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
Stjórnsýsla Heilbrigðismál Vinnumarkaður Tryggingar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira