„Greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 07:41 Míkhaíl Gorbatsjov var kjörinn aðalritari Kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum árið 1985, þá 54 ára gamall. Getty Leiðtogar þjóða og alþjóðastofnana, núverandi og fyrrverandi, víðs vegar um heim hafa minnst Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést í gær, 91 árs að aldri. „Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022 Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Sjá meira
„Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022
Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Sjá meira
Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46