Conte: Þurfum tvo félagaskiptaglugga í viðbót til að berjast um titilinn Atli Arason skrifar 29. ágúst 2022 19:30 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham. Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið þurfi tvo félagaskiptaglugga í viðbót til að búa til lið sem verður samkeppnishæft um Englandsmeistaratitilinn. Í sumar hefur Tottenham fengið sjö nýja leikmenn til liðsins. Richarlison, Bissouma, Perisic, Spence, Forster, Udogie og Lenglet eru allir nýir í leikmannahóp Tottenham á þessu leiktímabili. „Ef við berum okkur saman við síðasta tímabil, þá erum við með heilsteyptara lið en til að ná öðrum liðum á toppnum þá þurfum við meiri tíma, þolinmæði og félagaskiptaglugga. A.m.k. tvo félagaskiptaglugga til að ná sömu hæðum og toppliðin,“ sagði Conte. Tottenham hefur byrjað leiktímabilið í ár vel og hefur náð í tíu stig af tólf mögulegum. Tottenham er í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. „Við höfum aðeins unnið í einn og hálfan mánuð með nýju leikmönnunum. Ég held að ég hafi gert vel með þessum félagaskiptum þar sem við höfum náð fjórum góðum úrslitum í jafn mörgum leikjum,“ sagði Conte áður en hann bætti við. „Núna er að koma að því að við þurfum að spila leiki á þriggja daga fresti og þá verður eðlilegt að dreifa álaginu. Leikmennirnir þurfa að vera klárir og skilja að stundum þurfa þeir að eyða tíma á varamannabekknum. Á þessum tímapunkti munum við sjá og skilja hvort við séum með hóp sem er tilbúinn að berjast um titilinn eða hvort við þurfum að bæta við.“ Conte vildi hvorki neita né staðfesta að fleiri leikmenn væru væntanlegir til Tottenham áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Næsti leikur Tottenham er núna á miðvikudaginn gegn West Ham, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Í sumar hefur Tottenham fengið sjö nýja leikmenn til liðsins. Richarlison, Bissouma, Perisic, Spence, Forster, Udogie og Lenglet eru allir nýir í leikmannahóp Tottenham á þessu leiktímabili. „Ef við berum okkur saman við síðasta tímabil, þá erum við með heilsteyptara lið en til að ná öðrum liðum á toppnum þá þurfum við meiri tíma, þolinmæði og félagaskiptaglugga. A.m.k. tvo félagaskiptaglugga til að ná sömu hæðum og toppliðin,“ sagði Conte. Tottenham hefur byrjað leiktímabilið í ár vel og hefur náð í tíu stig af tólf mögulegum. Tottenham er í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. „Við höfum aðeins unnið í einn og hálfan mánuð með nýju leikmönnunum. Ég held að ég hafi gert vel með þessum félagaskiptum þar sem við höfum náð fjórum góðum úrslitum í jafn mörgum leikjum,“ sagði Conte áður en hann bætti við. „Núna er að koma að því að við þurfum að spila leiki á þriggja daga fresti og þá verður eðlilegt að dreifa álaginu. Leikmennirnir þurfa að vera klárir og skilja að stundum þurfa þeir að eyða tíma á varamannabekknum. Á þessum tímapunkti munum við sjá og skilja hvort við séum með hóp sem er tilbúinn að berjast um titilinn eða hvort við þurfum að bæta við.“ Conte vildi hvorki neita né staðfesta að fleiri leikmenn væru væntanlegir til Tottenham áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Næsti leikur Tottenham er núna á miðvikudaginn gegn West Ham, í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira