Katrín segir upp störfum hjá SFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2022 16:38 Katrín segist ætla að leita nýrra ævintýra. Vísir/Baldur hrafnkell Katrín Júlíusdóttir hefur sagt starfi sínu, sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, lausu eftir tæplega sex ára starf fyrir samtökin. Þetta kemur fram á vef SFF þar sem segir að hún hafi upplýst stjórn samtakanna um þetta fyrr í mánuðinum. Tekur uppsögn hennar gildi þann 1. september næstkomandi. Katrín mun starfa áfram þar til ráðning nýs framkvæmdastjóra liggur fyrir. Stjórn SFF mun auglýsa starfið fljótlega. „Árin mín hjá samtökunum hafa verið ótrúlega gefandi, krefjandi og skemmtileg. Er það ekki síst vegna þess að í fjármála- og vátryggingageiranum starfar mikið af góðu fólki sem ég hef átt afar gott samstarf við. Eru mér þar minnistæðust snör viðbrögð þeirra þegar heimsfaraldurinn skall á. Viljanum til að ganga eins langt og framast var unnt, til að verja heimili og störf, í miðri óvissunni, gleymi ég seint,“ segir Katrín sem var iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur á árunum eftir hrun. „Fjármálafyrirtæki gegna vaxandi og mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi og það skiptir okkur öll máli að þau hafi styrk til að styðja við fólk og fyrirtæki við ólíkar aðstæður. Ég kveð samtökin með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Hún segir í færslu á Facebook ætla að líta upp úr dagsins önn, anda djúpt og leita nýrra ævintýra. Lilja Björk Einarsdóttir, stjórnarformaður SFF og bankastjóri Landsbankans, segir stjórn þakka Katrínu kærlega fyrir vel unnin störf. „Það eru 25 aðildarfélög innan samtakanna og Katrín hefur haldið vel utan um starfsemina undanfarin ár og jafnframt átt gott samstarf við ýmsa hagsmunaaðila og stjórnvöld.“ Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Tekur uppsögn hennar gildi þann 1. september næstkomandi. Katrín mun starfa áfram þar til ráðning nýs framkvæmdastjóra liggur fyrir. Stjórn SFF mun auglýsa starfið fljótlega. „Árin mín hjá samtökunum hafa verið ótrúlega gefandi, krefjandi og skemmtileg. Er það ekki síst vegna þess að í fjármála- og vátryggingageiranum starfar mikið af góðu fólki sem ég hef átt afar gott samstarf við. Eru mér þar minnistæðust snör viðbrögð þeirra þegar heimsfaraldurinn skall á. Viljanum til að ganga eins langt og framast var unnt, til að verja heimili og störf, í miðri óvissunni, gleymi ég seint,“ segir Katrín sem var iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur á árunum eftir hrun. „Fjármálafyrirtæki gegna vaxandi og mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi og það skiptir okkur öll máli að þau hafi styrk til að styðja við fólk og fyrirtæki við ólíkar aðstæður. Ég kveð samtökin með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Hún segir í færslu á Facebook ætla að líta upp úr dagsins önn, anda djúpt og leita nýrra ævintýra. Lilja Björk Einarsdóttir, stjórnarformaður SFF og bankastjóri Landsbankans, segir stjórn þakka Katrínu kærlega fyrir vel unnin störf. „Það eru 25 aðildarfélög innan samtakanna og Katrín hefur haldið vel utan um starfsemina undanfarin ár og jafnframt átt gott samstarf við ýmsa hagsmunaaðila og stjórnvöld.“
Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira