Þau sóttu um stöður tveggja sviðsstjóra hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 12:39 Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir umsækjendur um tvær sviðsstjórastöður hjá borginni - sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs annars vegar og velferðarsviðs hins vegar. Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari
Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“