Saint-Maximin hetja Newcastle | West Ham sótti sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 14:59 Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle í dag. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle þegar hann bjargaði stigi fyrir liðið er Newcastle og Wolves skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-1. Á sama tíma vann West Ham 0-1 útisigur gegn Aston Villa og sótti þar með sín fyrstu stig á tímabilinu. Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira