„Ég er hérna fyrir þessa leiki” Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 17:46 Erling Haaland fagnar jöfnurnarmarki sínu gegn Palace í dag. Getty Images Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki. „Ég er hérna fyrir þessa leiki,” sagði Erling Haaland eftir leik. “Að ná að snúa leiknum við þegar blæs á móti, það er frábær tilfinning.“ „Þetta snýst um að klára verkið. Þetta er það sem við gerum hérna og það sem City hefur verið að gera undanfarið,“ svaraði Haaland aðspurður af því hvernig liðinu tókst að snúa leiknum við eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Haaland, sem fagnaði 22 ára afmæli sínu í síðasta mánuði, skoraði sína fyrstu þrennu í ensku úrvalsdeildinni í leiknum en þrennan var sú þrettánda á hans stutta ferli. „Það er alltaf frábær tilfinning að skora mark og tilfinningin er mun betri eftir þrennu,“ sagði Erling Haaland. Erling Haaland has bagged a first PL hat-trick 🔥The 13th of an already absurd career 🤯 pic.twitter.com/CAEcnXT7Ab— NXGN (@nxgn_football) August 27, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sammála Haaland, að leikmaðurinn væri gerður fyrir svona leiki. „Alveg pottþétt fyrri svona leiki. Við erum ekki að gera neitt sérstakt fyrir hann sem hann hefur ekki upplifað áður annars staðar en það er mikilvægt fyrir hann að skora mörk. Hann hefur mikið markanef en í þriðja markinu sem hann skoraði, að sýna þennan styrkleika til að halda varnarmanninum fjarri og hafa líka þessi gæði til að setja boltann í netið,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
„Ég er hérna fyrir þessa leiki,” sagði Erling Haaland eftir leik. “Að ná að snúa leiknum við þegar blæs á móti, það er frábær tilfinning.“ „Þetta snýst um að klára verkið. Þetta er það sem við gerum hérna og það sem City hefur verið að gera undanfarið,“ svaraði Haaland aðspurður af því hvernig liðinu tókst að snúa leiknum við eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Haaland, sem fagnaði 22 ára afmæli sínu í síðasta mánuði, skoraði sína fyrstu þrennu í ensku úrvalsdeildinni í leiknum en þrennan var sú þrettánda á hans stutta ferli. „Það er alltaf frábær tilfinning að skora mark og tilfinningin er mun betri eftir þrennu,“ sagði Erling Haaland. Erling Haaland has bagged a first PL hat-trick 🔥The 13th of an already absurd career 🤯 pic.twitter.com/CAEcnXT7Ab— NXGN (@nxgn_football) August 27, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sammála Haaland, að leikmaðurinn væri gerður fyrir svona leiki. „Alveg pottþétt fyrri svona leiki. Við erum ekki að gera neitt sérstakt fyrir hann sem hann hefur ekki upplifað áður annars staðar en það er mikilvægt fyrir hann að skora mörk. Hann hefur mikið markanef en í þriðja markinu sem hann skoraði, að sýna þennan styrkleika til að halda varnarmanninum fjarri og hafa líka þessi gæði til að setja boltann í netið,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55