Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 13:00 Max Verstappen og Charles Leclerc þurfa að vinna sig upp listann á morgun. Dan Istitene - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc. Akstursíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc.
Akstursíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira