Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 09:29 Wesley Fofana er við það að ganga í raðir Chelsea. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. Það er Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem er meðal þeirra sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en samkvæmt hans heimildum mun Chelsea greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins. Það samsvarar tæpum tólf og hálfum milljarði íslenskra króna, en inni í því verði eru árangurstengdar nónusgreiðslur. Wesley Fofana to Chelsea, here we go! Documents are almost ready as Leicester and Chelsea reached an agreement on the fee on Friday, confirmed. 🚨🔵 #CFCFofana will sign until June 2028 as new Chelsea player. Fee around £75m [add-ons included]. Time to prepare documents now. pic.twitter.com/lO31M5firj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Fofana mun skrifa undir sex ára samning við Lundúnaliðið til ársins 2028, en hann hefur leikið með Leicester undanfarin tvö ár. Þar áður lék Fofana með Saint-Etienne í heimalandinu þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fofana er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki fimm leiki fyrir U21 árs landslið Frakklands. Hann verður sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í sínar raðir í sumar, en áður hafði liðið fengið þá Raheem Sterling, Kalibou Koulibaly, Gabriel Slonina, Marc Cucurella og Cesare Casadei. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Það er Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem er meðal þeirra sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en samkvæmt hans heimildum mun Chelsea greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins. Það samsvarar tæpum tólf og hálfum milljarði íslenskra króna, en inni í því verði eru árangurstengdar nónusgreiðslur. Wesley Fofana to Chelsea, here we go! Documents are almost ready as Leicester and Chelsea reached an agreement on the fee on Friday, confirmed. 🚨🔵 #CFCFofana will sign until June 2028 as new Chelsea player. Fee around £75m [add-ons included]. Time to prepare documents now. pic.twitter.com/lO31M5firj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Fofana mun skrifa undir sex ára samning við Lundúnaliðið til ársins 2028, en hann hefur leikið með Leicester undanfarin tvö ár. Þar áður lék Fofana með Saint-Etienne í heimalandinu þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fofana er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki fimm leiki fyrir U21 árs landslið Frakklands. Hann verður sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í sínar raðir í sumar, en áður hafði liðið fengið þá Raheem Sterling, Kalibou Koulibaly, Gabriel Slonina, Marc Cucurella og Cesare Casadei.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira