Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 23:31 Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins. Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. „Þetta var algjörlega tekið úr samhengi það sem við sögðum. Ég var spurður eftir leikinn hvernig mér leið og ég sagði að ég væri þreyttur og fengið stuttan undirbúning. Það er ekki við KKÍ að sakast eða þjálfarana eða neinn. Það var enginn að benda neinum fingrum eða neitt slíkt. Þetta var bara mistúlkað,“ sagði Elvar Már í viðtali við Stöð 2 í dag. Viðtalið við Elvar í heild má sjá í spilaranum hér að neðan en þar fer Elvar meðal annars yfir þær ástæður af hverju íslenska liðið fékk styttri undirbúning. Framundan er hins vegar mikilvægur leikur landsliðsins við Úkraínu annað kvöld í undankeppni HM. Ísland verður að vinna leikinn til að komast aftur í bílstjórasæti í riðlinum fyrir sæti á heimsmeistaramótinu en Elvar telur Ísland eiga góða möguleika. „Við horfðum aðeins á myndbönd af þeim í dag og þeir líta hrikalega vel út. Þeir eru með marga stóra og góða leikmenn þannig þetta verður mjög erfitt verkefni. Ef við náum að halda tempóinu hátt uppi, reyna mynda þessa stemningu sem hefur verið í þessu húsi og spila okkar leik þá eigum við góða möguleika.“ Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum í troðfullri höll en nú þegar eru allir miðar á leikinn uppseldir. „Það er ekki þægilegt fyrir þessi lið að koma í lítið íþróttahús þar sem áhorfendur eru nálægt og háværir, við fáum mikinn meðbyr með áhorfendunum. Það er ekkert auðvelt að koma hingað og spila á móti okkur. Við fáum aukna orku þegar við erum að spila hér og þá getum við verið erfiðir,“ sagði Elvar Már Friðriksson, leikmaður Íslands. Klippa: Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Landslið karla í körfubolta Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira
„Þetta var algjörlega tekið úr samhengi það sem við sögðum. Ég var spurður eftir leikinn hvernig mér leið og ég sagði að ég væri þreyttur og fengið stuttan undirbúning. Það er ekki við KKÍ að sakast eða þjálfarana eða neinn. Það var enginn að benda neinum fingrum eða neitt slíkt. Þetta var bara mistúlkað,“ sagði Elvar Már í viðtali við Stöð 2 í dag. Viðtalið við Elvar í heild má sjá í spilaranum hér að neðan en þar fer Elvar meðal annars yfir þær ástæður af hverju íslenska liðið fékk styttri undirbúning. Framundan er hins vegar mikilvægur leikur landsliðsins við Úkraínu annað kvöld í undankeppni HM. Ísland verður að vinna leikinn til að komast aftur í bílstjórasæti í riðlinum fyrir sæti á heimsmeistaramótinu en Elvar telur Ísland eiga góða möguleika. „Við horfðum aðeins á myndbönd af þeim í dag og þeir líta hrikalega vel út. Þeir eru með marga stóra og góða leikmenn þannig þetta verður mjög erfitt verkefni. Ef við náum að halda tempóinu hátt uppi, reyna mynda þessa stemningu sem hefur verið í þessu húsi og spila okkar leik þá eigum við góða möguleika.“ Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum í troðfullri höll en nú þegar eru allir miðar á leikinn uppseldir. „Það er ekki þægilegt fyrir þessi lið að koma í lítið íþróttahús þar sem áhorfendur eru nálægt og háværir, við fáum mikinn meðbyr með áhorfendunum. Það er ekkert auðvelt að koma hingað og spila á móti okkur. Við fáum aukna orku þegar við erum að spila hér og þá getum við verið erfiðir,“ sagði Elvar Már Friðriksson, leikmaður Íslands. Klippa: Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira