Miloš tekur við Rauðu stjörnunni eftir að Stanković sagði upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 15:31 Miloš Milojević á Víkingsvelli fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Miloš Milojević er tekinn við Rauðu Stjörnunni. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins frá 2019 til 2021 en þjálfaraferill hans hófst hér á landi er hann þjálfaði yngri flokka Víkings og svo meistaraflokk félagsins í kjölfarið. Hann færði sig yfir til Breiðabliks áður en leið hans lá til Svíþjóðar. Goðsögnin Dejan Stanković sagði starfi sínu lausu eftir að hafa mistekist að koma Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð. Liðið mun leika í H-riðli Evrópudeildarinnar ásamt Mónakó, Ferencvaros og Trabzonspor en að var ekki nóg fyrir Stanković sem sagðist tómur að innan eftir að hafa mistekist ætlunarverk sitt. Miloš þekkir vel til hjá Rauðu stjörnunni eftir að hafa aðstoðað Stanković í tvö ár áður en hann fór til Svíþjóðar þar sem hann stýrði Hammarby og svo Malmö. Hann mætti með síðarnefnda liðið hingað til lands er það sló Íslands- og bikarmeistara Víkings með herkjum úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Slakt gengi Malmö í upphafi leiktíðar þýddi að Miloš var látinn taka poka sinn en þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar. Hann er nú mættur aftur til heimalandsins þar sem hann mun stýra Rauðu stjörnunni út þetta tímabil hið minnsta en ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. FK Crvena zvezda informs the public that Milo Milojevi has been appointed new Head Coach.The well-known coach has been Dejan Stankovi 's assistant between 2019 and 2021 and will now be his successor. We wish Milo Milojevi all the success in the Zvezda dugout! #FKCZ pic.twitter.com/Qgv1jDZAPL— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) August 26, 2022 Rauða stjarnan er ríkjandi deildar- og bikarmeistari í Serbíu. Þá trónir liðið á toppi úrvalsdeildarinnar þar í landi með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og markatöluna 21-1. Fótbolti Tengdar fréttir Milos rekinn frá Malmö Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö. 29. júlí 2022 12:55 Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009. 27. júlí 2022 20:00 Malmö úr leik í Meistaradeildinni eftir tap á heimavelli Lærisveinar Milos Milojevic í sænska stórliðinu Malmö leika ekki meira í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir tap gegn litháíska liðinu Zalgriris á heimavelli, 0-2. Zalgiris vann fyrri leikinn á sínum heimavellill 1-0 og fer því áfram með samanlögðum 3-0 sigri. 27. júlí 2022 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur-Malmö 3-3 | Víkingar geta borið höfuðið hátt Víkingar eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlega tvo leiki gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö heima og að heiman. Víkingar fara nú í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og geta borið höfuðið hátt eftir frábærar frammistöður gegn jafn sterkum mótherja og raun bar vitni. 12. júlí 2022 22:30 Segir Milos hafa kennt sér að sussa í Rimaskóla Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, er ein þeirra sem leggur orð í belg vegna ákvörðunar moldóvsks dómara leiks Malmö og Víkings um að áminna bróður hennar, Kristal Mána Ingason í annað skipti í leiknum fyrir að sussa á stuðningsmenn sænska liðsins eftir að hann skoraði jöfnunarmark Fossvogsliðsins. 5. júlí 2022 20:31 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Goðsögnin Dejan Stanković sagði starfi sínu lausu eftir að hafa mistekist að koma Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð. Liðið mun leika í H-riðli Evrópudeildarinnar ásamt Mónakó, Ferencvaros og Trabzonspor en að var ekki nóg fyrir Stanković sem sagðist tómur að innan eftir að hafa mistekist ætlunarverk sitt. Miloš þekkir vel til hjá Rauðu stjörnunni eftir að hafa aðstoðað Stanković í tvö ár áður en hann fór til Svíþjóðar þar sem hann stýrði Hammarby og svo Malmö. Hann mætti með síðarnefnda liðið hingað til lands er það sló Íslands- og bikarmeistara Víkings með herkjum úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Slakt gengi Malmö í upphafi leiktíðar þýddi að Miloš var látinn taka poka sinn en þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar. Hann er nú mættur aftur til heimalandsins þar sem hann mun stýra Rauðu stjörnunni út þetta tímabil hið minnsta en ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. FK Crvena zvezda informs the public that Milo Milojevi has been appointed new Head Coach.The well-known coach has been Dejan Stankovi 's assistant between 2019 and 2021 and will now be his successor. We wish Milo Milojevi all the success in the Zvezda dugout! #FKCZ pic.twitter.com/Qgv1jDZAPL— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) August 26, 2022 Rauða stjarnan er ríkjandi deildar- og bikarmeistari í Serbíu. Þá trónir liðið á toppi úrvalsdeildarinnar þar í landi með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og markatöluna 21-1.
Fótbolti Tengdar fréttir Milos rekinn frá Malmö Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö. 29. júlí 2022 12:55 Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009. 27. júlí 2022 20:00 Malmö úr leik í Meistaradeildinni eftir tap á heimavelli Lærisveinar Milos Milojevic í sænska stórliðinu Malmö leika ekki meira í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir tap gegn litháíska liðinu Zalgriris á heimavelli, 0-2. Zalgiris vann fyrri leikinn á sínum heimavellill 1-0 og fer því áfram með samanlögðum 3-0 sigri. 27. júlí 2022 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur-Malmö 3-3 | Víkingar geta borið höfuðið hátt Víkingar eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlega tvo leiki gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö heima og að heiman. Víkingar fara nú í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og geta borið höfuðið hátt eftir frábærar frammistöður gegn jafn sterkum mótherja og raun bar vitni. 12. júlí 2022 22:30 Segir Milos hafa kennt sér að sussa í Rimaskóla Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, er ein þeirra sem leggur orð í belg vegna ákvörðunar moldóvsks dómara leiks Malmö og Víkings um að áminna bróður hennar, Kristal Mána Ingason í annað skipti í leiknum fyrir að sussa á stuðningsmenn sænska liðsins eftir að hann skoraði jöfnunarmark Fossvogsliðsins. 5. júlí 2022 20:31 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Milos rekinn frá Malmö Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö. 29. júlí 2022 12:55
Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009. 27. júlí 2022 20:00
Malmö úr leik í Meistaradeildinni eftir tap á heimavelli Lærisveinar Milos Milojevic í sænska stórliðinu Malmö leika ekki meira í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir tap gegn litháíska liðinu Zalgriris á heimavelli, 0-2. Zalgiris vann fyrri leikinn á sínum heimavellill 1-0 og fer því áfram með samanlögðum 3-0 sigri. 27. júlí 2022 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur-Malmö 3-3 | Víkingar geta borið höfuðið hátt Víkingar eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlega tvo leiki gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö heima og að heiman. Víkingar fara nú í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og geta borið höfuðið hátt eftir frábærar frammistöður gegn jafn sterkum mótherja og raun bar vitni. 12. júlí 2022 22:30
Segir Milos hafa kennt sér að sussa í Rimaskóla Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, er ein þeirra sem leggur orð í belg vegna ákvörðunar moldóvsks dómara leiks Malmö og Víkings um að áminna bróður hennar, Kristal Mána Ingason í annað skipti í leiknum fyrir að sussa á stuðningsmenn sænska liðsins eftir að hann skoraði jöfnunarmark Fossvogsliðsins. 5. júlí 2022 20:31
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti