Enn margir þættir málsins óljósir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 16:25 Frá vettvangi. vísir Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rannsóknar á skotárásinni. Þar biður lögreglan um skilning á þvi að rannsóknin muni taka tíma en tekur einnig fram að enn séu margir þættir málsins óljósir. „Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið,“ segir í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni neðst. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra hefur ekki hefur látið ná í sig frá því að embættið tók við rannsókn morðmálsins á Blönduósi á mánudag. Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er því sá embættismaður sem hefur síðast tjáð sig við fjölmiðla en hann hefur ekki umsjón með rannsókn málsins lengur. Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás á Blönduósi sem varð þann 21.08.2022. Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið. Markmið rannsóknarinnar er að leiða í ljós hvað átti sér stað umrætt sinn. Lögregla telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist en enn eru margir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. Mikið af upplýsingum um atvik málsins komu fram frá lögreglu á fyrstu stigum og hefur lögregla engu við það að bæta nú. Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi. Rannsóknin mun taka tíma og biður lögregla um skilning á því. Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki. Þegar staða rannsóknarinnar gefur tilefni til verða frekari upplýsingar veittar en málið er alvarlegt og á viðkvæmu stigi og getur lögregla því ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu. Manndráp á Blönduósi Lögreglumál Húnabyggð Tengdar fréttir „Þegar svona stór áföll verða þá er miðlun upplýsinga afar mikilvæg“ Prófessor í afbrotafræði segir harmleikinn á Blönduósi um síðustu helgi með þeim stærri sem hefur orðið í samfélaginu síðustu áratugi. Afar mikilvægt sé að opinberir aðilar gefi greinargóðar upplýsingar þegar slíkir atburðir verði. 24. ágúst 2022 13:10 Svipting skotvopnaleyfis var í ferli Lögregla lagði hald á skotvopn í eigu árásarmannsins, sem myrti konu í morgun og særði eiginmann hennar alvarlega í dag, fyrir nokkrum vikum. Að sögn lögreglustjórans á Norðurlandi vestra var í ferli að svipta manninn skotvopnaleyfi til bráðabirgða. 21. ágúst 2022 19:57 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
„Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið,“ segir í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni neðst. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra hefur ekki hefur látið ná í sig frá því að embættið tók við rannsókn morðmálsins á Blönduósi á mánudag. Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er því sá embættismaður sem hefur síðast tjáð sig við fjölmiðla en hann hefur ekki umsjón með rannsókn málsins lengur. Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás á Blönduósi sem varð þann 21.08.2022. Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið. Markmið rannsóknarinnar er að leiða í ljós hvað átti sér stað umrætt sinn. Lögregla telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist en enn eru margir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. Mikið af upplýsingum um atvik málsins komu fram frá lögreglu á fyrstu stigum og hefur lögregla engu við það að bæta nú. Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi. Rannsóknin mun taka tíma og biður lögregla um skilning á því. Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki. Þegar staða rannsóknarinnar gefur tilefni til verða frekari upplýsingar veittar en málið er alvarlegt og á viðkvæmu stigi og getur lögregla því ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.
Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás á Blönduósi sem varð þann 21.08.2022. Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið. Markmið rannsóknarinnar er að leiða í ljós hvað átti sér stað umrætt sinn. Lögregla telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist en enn eru margir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. Mikið af upplýsingum um atvik málsins komu fram frá lögreglu á fyrstu stigum og hefur lögregla engu við það að bæta nú. Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi. Rannsóknin mun taka tíma og biður lögregla um skilning á því. Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki. Þegar staða rannsóknarinnar gefur tilefni til verða frekari upplýsingar veittar en málið er alvarlegt og á viðkvæmu stigi og getur lögregla því ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.
Manndráp á Blönduósi Lögreglumál Húnabyggð Tengdar fréttir „Þegar svona stór áföll verða þá er miðlun upplýsinga afar mikilvæg“ Prófessor í afbrotafræði segir harmleikinn á Blönduósi um síðustu helgi með þeim stærri sem hefur orðið í samfélaginu síðustu áratugi. Afar mikilvægt sé að opinberir aðilar gefi greinargóðar upplýsingar þegar slíkir atburðir verði. 24. ágúst 2022 13:10 Svipting skotvopnaleyfis var í ferli Lögregla lagði hald á skotvopn í eigu árásarmannsins, sem myrti konu í morgun og særði eiginmann hennar alvarlega í dag, fyrir nokkrum vikum. Að sögn lögreglustjórans á Norðurlandi vestra var í ferli að svipta manninn skotvopnaleyfi til bráðabirgða. 21. ágúst 2022 19:57 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
„Þegar svona stór áföll verða þá er miðlun upplýsinga afar mikilvæg“ Prófessor í afbrotafræði segir harmleikinn á Blönduósi um síðustu helgi með þeim stærri sem hefur orðið í samfélaginu síðustu áratugi. Afar mikilvægt sé að opinberir aðilar gefi greinargóðar upplýsingar þegar slíkir atburðir verði. 24. ágúst 2022 13:10
Svipting skotvopnaleyfis var í ferli Lögregla lagði hald á skotvopn í eigu árásarmannsins, sem myrti konu í morgun og særði eiginmann hennar alvarlega í dag, fyrir nokkrum vikum. Að sögn lögreglustjórans á Norðurlandi vestra var í ferli að svipta manninn skotvopnaleyfi til bráðabirgða. 21. ágúst 2022 19:57