Meintum nauðgara sleppt úr haldi vegna diplómatafriðhelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2022 22:28 Oliha var sleppt úr haldi lögreglu eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Getty/Aurora Samperio Diplómata hjá Sameinuðu þjóðunum í New York borg í Bandaríkjunum, sem hefur verið sakaður um nauðgun, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu vegna diplómatafriðhelgi. Hinn 46 ára gamli Charles Oliha hefur verið kærður fyrir nauðgun af nágranna sínum en þar sem hann er diplómati hjá Sameinuðu þjóðunum á vegum Suður-Súdan hafa lögregluyfirvöld í New York borg sleppthonum úr haldi. Þetta staðfestir lögreglan í New York í samtali við New York Daily News. Nágrannakona Oliha leitaði til lögreglu klukkan ellefu að staðartíma á sunnudagskvöld og sakaði Oliha um að hafa ruðst inn á heimili sitt og nauðgað sér í tvígang. Konan segir að atvikið hafi átt sér stað fyrr á sunnudginn. Oliha, sem er nágranni hennar, hafi elt hana að íbúðinni hennar, ruðst inn á eftir henni og brotið á henni. Að sögn lögreglu leitaði konan til hennar eftir að vinur hennar hvatti hana til að tilkynna málið. Konan hafi þá leitað til New York-Presbyterian sjúkrahússins í Washington Hights hverfinu til að gangast undir læknisskoðun. Oliha var handtekinn í kjölfarið en síðan sleppt eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Borgaryfirvöld hafa gefið það út að Oliha sé til rannsóknar og að bandaríska utanríkisráðuneytið geti svipt Oliha stöðu diplómata. „Málið er enn í rannsókn,“ sagði Julian Phillips varalögreglustjóri í New York í yfirlýsingu í dag og bætti við að málið væri á borði utanríkisráðuneytisins. Eric Adams, borgarstjóri New York, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt að það sé í rannsókn. Borgarstjórinn lýsti því jafnframt yfir að kynferiðsofbeldi yrði ekki liðið. Bandaríkin Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar Kynferðisofbeldi Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Hinn 46 ára gamli Charles Oliha hefur verið kærður fyrir nauðgun af nágranna sínum en þar sem hann er diplómati hjá Sameinuðu þjóðunum á vegum Suður-Súdan hafa lögregluyfirvöld í New York borg sleppthonum úr haldi. Þetta staðfestir lögreglan í New York í samtali við New York Daily News. Nágrannakona Oliha leitaði til lögreglu klukkan ellefu að staðartíma á sunnudagskvöld og sakaði Oliha um að hafa ruðst inn á heimili sitt og nauðgað sér í tvígang. Konan segir að atvikið hafi átt sér stað fyrr á sunnudginn. Oliha, sem er nágranni hennar, hafi elt hana að íbúðinni hennar, ruðst inn á eftir henni og brotið á henni. Að sögn lögreglu leitaði konan til hennar eftir að vinur hennar hvatti hana til að tilkynna málið. Konan hafi þá leitað til New York-Presbyterian sjúkrahússins í Washington Hights hverfinu til að gangast undir læknisskoðun. Oliha var handtekinn í kjölfarið en síðan sleppt eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Borgaryfirvöld hafa gefið það út að Oliha sé til rannsóknar og að bandaríska utanríkisráðuneytið geti svipt Oliha stöðu diplómata. „Málið er enn í rannsókn,“ sagði Julian Phillips varalögreglustjóri í New York í yfirlýsingu í dag og bætti við að málið væri á borði utanríkisráðuneytisins. Eric Adams, borgarstjóri New York, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt að það sé í rannsókn. Borgarstjórinn lýsti því jafnframt yfir að kynferiðsofbeldi yrði ekki liðið.
Bandaríkin Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar Kynferðisofbeldi Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira