Kínverjar refsa 27 manns fyrir „frekar ljótar“ teikningar í kennslubók Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 10:39 Tvær af þeim bókum sem innihéldu teikningarnar. CFOTO/Getty Yfirvöld í Kína hafa refsað 27 manns fyrir að gefa út stærðfræðibók með „frekar ljótum“ teikningum. Rannsókn málsins hefur staðið yfir í marga mánuði. Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína. Kína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína.
Kína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira