Ólafur Davíð: „Við munum vakna til lífsins, bíðið þið bara“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. ágúst 2022 06:45 Ólafur Davíð Jóhannesson var að vanda líflegur á hliðarlínuni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Davíð Jóhannesson er enn taplaus eftir að hann tók við stjórnartaumunum hjá Val á nýjan leik fyrr í sumar en liðið gerði jafntefli við Víking í Fossvoginum í Bestu deild karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. „Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
„Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira