Arnar Bergmann: „Leggjum pælingar um toppbaráttu tímabundið til hliðar" Hjörvar Ólafsson skrifar 22. ágúst 2022 23:00 Arnar Bergmann Gunnlaugsson var sáttur við lærisveina sína. Vísir/Hulda Margrét Þrátt fyrir að hafa misst niður tveggja marka forystu í rimmu sinni við Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld var Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sáttur við frammistöðu leikmanna sína í leiknum. „Ég er bara virkilega stoltur af strákunum sem lögðu líf og sál í þennan leik. Valsmenn gerðu okkur mjög erfitt fyrir og þeir voru góðir í þessum leik, sérstaklega í seinni hálfleik. Valsmenn voru kannski sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum. Bæði lið fengu fín færi utan mörkin en mér fannst við fá fleiri dauðafæri," sagði Arnar Bergmann eftir leikinn. „Við vorum bæði með lúnar lappir inni á vellinum og leikmenn sem voru að spila út úr stöðum vegna meiðsla. Í ljósi þess er ég bara sáttur við spilamennskuna og niðurstöðuna. Þeir náðu að ógna okkur með löngum sendingum bakvið vörnina okkar og það kannski sást að við vorum ekki með okkar hefðbundnu varnarlínu. Ég bjóst við opnum leik og það varð raunin," sagði þjálfarinn enn fremur. „Nú þurfum við að nota næstu sex daga vel til þess að ná góðri endurheimt og það er kærkomið að það sé svona langt í næsta leik. Ég býst við að fá Karl Friðleif og Loga inn í næsta leik og það var mikilvægt að Niko Hansen hafi fengið mínútur í þessum leik," sagði hann um framhaldið um Víkingur mætir KA í toppslag norðan heima á sunnudaginn næsta. „Nú þurfum við ná að núllstilla okkur aðeins og leggja vangaveltur um toppbaráttuna tímabundið til hliðar. Það er bara gamla góða klisjan að taka einn leik fyrir í einu. Mér finnst mikilvægt að við náum að stilla spennutstigið aðeins af og slaka aðeins á," sagði Arnar um komandi verkefni. Víkingur er nú 10 stigum á eftir Breiðabliki sem situr á toppi deildarinnar. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
„Ég er bara virkilega stoltur af strákunum sem lögðu líf og sál í þennan leik. Valsmenn gerðu okkur mjög erfitt fyrir og þeir voru góðir í þessum leik, sérstaklega í seinni hálfleik. Valsmenn voru kannski sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum. Bæði lið fengu fín færi utan mörkin en mér fannst við fá fleiri dauðafæri," sagði Arnar Bergmann eftir leikinn. „Við vorum bæði með lúnar lappir inni á vellinum og leikmenn sem voru að spila út úr stöðum vegna meiðsla. Í ljósi þess er ég bara sáttur við spilamennskuna og niðurstöðuna. Þeir náðu að ógna okkur með löngum sendingum bakvið vörnina okkar og það kannski sást að við vorum ekki með okkar hefðbundnu varnarlínu. Ég bjóst við opnum leik og það varð raunin," sagði þjálfarinn enn fremur. „Nú þurfum við að nota næstu sex daga vel til þess að ná góðri endurheimt og það er kærkomið að það sé svona langt í næsta leik. Ég býst við að fá Karl Friðleif og Loga inn í næsta leik og það var mikilvægt að Niko Hansen hafi fengið mínútur í þessum leik," sagði hann um framhaldið um Víkingur mætir KA í toppslag norðan heima á sunnudaginn næsta. „Nú þurfum við ná að núllstilla okkur aðeins og leggja vangaveltur um toppbaráttuna tímabundið til hliðar. Það er bara gamla góða klisjan að taka einn leik fyrir í einu. Mér finnst mikilvægt að við náum að stilla spennutstigið aðeins af og slaka aðeins á," sagði Arnar um komandi verkefni. Víkingur er nú 10 stigum á eftir Breiðabliki sem situr á toppi deildarinnar.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira