Arnar Bergmann: „Leggjum pælingar um toppbaráttu tímabundið til hliðar" Hjörvar Ólafsson skrifar 22. ágúst 2022 23:00 Arnar Bergmann Gunnlaugsson var sáttur við lærisveina sína. Vísir/Hulda Margrét Þrátt fyrir að hafa misst niður tveggja marka forystu í rimmu sinni við Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld var Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sáttur við frammistöðu leikmanna sína í leiknum. „Ég er bara virkilega stoltur af strákunum sem lögðu líf og sál í þennan leik. Valsmenn gerðu okkur mjög erfitt fyrir og þeir voru góðir í þessum leik, sérstaklega í seinni hálfleik. Valsmenn voru kannski sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum. Bæði lið fengu fín færi utan mörkin en mér fannst við fá fleiri dauðafæri," sagði Arnar Bergmann eftir leikinn. „Við vorum bæði með lúnar lappir inni á vellinum og leikmenn sem voru að spila út úr stöðum vegna meiðsla. Í ljósi þess er ég bara sáttur við spilamennskuna og niðurstöðuna. Þeir náðu að ógna okkur með löngum sendingum bakvið vörnina okkar og það kannski sást að við vorum ekki með okkar hefðbundnu varnarlínu. Ég bjóst við opnum leik og það varð raunin," sagði þjálfarinn enn fremur. „Nú þurfum við að nota næstu sex daga vel til þess að ná góðri endurheimt og það er kærkomið að það sé svona langt í næsta leik. Ég býst við að fá Karl Friðleif og Loga inn í næsta leik og það var mikilvægt að Niko Hansen hafi fengið mínútur í þessum leik," sagði hann um framhaldið um Víkingur mætir KA í toppslag norðan heima á sunnudaginn næsta. „Nú þurfum við ná að núllstilla okkur aðeins og leggja vangaveltur um toppbaráttuna tímabundið til hliðar. Það er bara gamla góða klisjan að taka einn leik fyrir í einu. Mér finnst mikilvægt að við náum að stilla spennutstigið aðeins af og slaka aðeins á," sagði Arnar um komandi verkefni. Víkingur er nú 10 stigum á eftir Breiðabliki sem situr á toppi deildarinnar. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
„Ég er bara virkilega stoltur af strákunum sem lögðu líf og sál í þennan leik. Valsmenn gerðu okkur mjög erfitt fyrir og þeir voru góðir í þessum leik, sérstaklega í seinni hálfleik. Valsmenn voru kannski sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum. Bæði lið fengu fín færi utan mörkin en mér fannst við fá fleiri dauðafæri," sagði Arnar Bergmann eftir leikinn. „Við vorum bæði með lúnar lappir inni á vellinum og leikmenn sem voru að spila út úr stöðum vegna meiðsla. Í ljósi þess er ég bara sáttur við spilamennskuna og niðurstöðuna. Þeir náðu að ógna okkur með löngum sendingum bakvið vörnina okkar og það kannski sást að við vorum ekki með okkar hefðbundnu varnarlínu. Ég bjóst við opnum leik og það varð raunin," sagði þjálfarinn enn fremur. „Nú þurfum við að nota næstu sex daga vel til þess að ná góðri endurheimt og það er kærkomið að það sé svona langt í næsta leik. Ég býst við að fá Karl Friðleif og Loga inn í næsta leik og það var mikilvægt að Niko Hansen hafi fengið mínútur í þessum leik," sagði hann um framhaldið um Víkingur mætir KA í toppslag norðan heima á sunnudaginn næsta. „Nú þurfum við ná að núllstilla okkur aðeins og leggja vangaveltur um toppbaráttuna tímabundið til hliðar. Það er bara gamla góða klisjan að taka einn leik fyrir í einu. Mér finnst mikilvægt að við náum að stilla spennutstigið aðeins af og slaka aðeins á," sagði Arnar um komandi verkefni. Víkingur er nú 10 stigum á eftir Breiðabliki sem situr á toppi deildarinnar.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira