Úlfur: Búinn að vinna Keflavík með bæði FH og Njarðvík Andri Már Eggertsson skrifar 22. ágúst 2022 20:30 Úlfur Ágúst Björnsson skoraði tvö mörk gegn Keflavík Vísir/Diego FH vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflavík. Þetta var fyrsti sigur FH-inga í Bestu deildinni síðan í 6. umferð. Úlfur Ágúst Björnsson, leikmaður FH, skoraði tvö mörk og var í skýjunum eftir leik. „Það var geðveikt að ná þessum sigri. Það var gott að ná að skora tvö mörk, stuðningurinn var góður og svo spilaði ég í Njarðvík sem gerði sigurinn gegn Keflavík enn sætari,“ sagði Úlfur Ágúst kátur eftir leik. FH-ingar lögðu allt í sölurnar utan vallar. Boðið var frítt á völlinn og var ákall frá stjórn félagsins að fá fólk á völlinn. Úlfur sagði að það hafi kveikt í leikmönnum FH. „Við vorum ekkert eðlilega peppaðir fyrir þennan leik og mér fannst við sýna það í frammistöðu inni á vellinum.“ Úlfur Ágúst skoraði þrjú mörk í kvöld en aðeins tvö fengu að standa. Úlfi fannst hann þó ekki vera rangstæður þegar flaggið fór á loft. „Ég var aldrei fyrir innan og man ég ekki til þess að hafa klárað færi eins vel og ég gerði þarna í þriðja markinu,“ sagði Úlfur og hélt áfram. „Ég skoraði líka í Vestmannaeyjum en það var skráð sem sjálfsmark en ég ætla ekki að fara út í það. Það var fínt að skora og þetta var flott frammistaða.“ FH kallaði Úlf til baka úr láni frá Njarðvík og fannst honum ekkert mál að aðlagast þar sem hann var búinn að vera með FH á undirbúningstímabilinu. „Ég ólst hérna upp og var með þeim á undirbúningstímabilinu og það var lítið mál að aðlagast. Mér fannst erfitt að fara úr Njarðvík en ég var tilbúinn í þetta.“ „Ég vann Keflavík með Njarðvík og FH svo þetta var mjög sætt,“ sagði Úlfur Ágúst Björnsson að lokum. FH Besta deild karla Mest lesið „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Sjá meira
„Það var geðveikt að ná þessum sigri. Það var gott að ná að skora tvö mörk, stuðningurinn var góður og svo spilaði ég í Njarðvík sem gerði sigurinn gegn Keflavík enn sætari,“ sagði Úlfur Ágúst kátur eftir leik. FH-ingar lögðu allt í sölurnar utan vallar. Boðið var frítt á völlinn og var ákall frá stjórn félagsins að fá fólk á völlinn. Úlfur sagði að það hafi kveikt í leikmönnum FH. „Við vorum ekkert eðlilega peppaðir fyrir þennan leik og mér fannst við sýna það í frammistöðu inni á vellinum.“ Úlfur Ágúst skoraði þrjú mörk í kvöld en aðeins tvö fengu að standa. Úlfi fannst hann þó ekki vera rangstæður þegar flaggið fór á loft. „Ég var aldrei fyrir innan og man ég ekki til þess að hafa klárað færi eins vel og ég gerði þarna í þriðja markinu,“ sagði Úlfur og hélt áfram. „Ég skoraði líka í Vestmannaeyjum en það var skráð sem sjálfsmark en ég ætla ekki að fara út í það. Það var fínt að skora og þetta var flott frammistaða.“ FH kallaði Úlf til baka úr láni frá Njarðvík og fannst honum ekkert mál að aðlagast þar sem hann var búinn að vera með FH á undirbúningstímabilinu. „Ég ólst hérna upp og var með þeim á undirbúningstímabilinu og það var lítið mál að aðlagast. Mér fannst erfitt að fara úr Njarðvík en ég var tilbúinn í þetta.“ „Ég vann Keflavík með Njarðvík og FH svo þetta var mjög sætt,“ sagði Úlfur Ágúst Björnsson að lokum.
FH Besta deild karla Mest lesið „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram