Baulað á stigalaust lið West Ham sem hefur ekki skorað mark Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 15:16 David Moyes og Kevin Nolan þurfa að taka á honum stóra sínum til að snúa strembnu gengi West Ham við. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Brighton & Hove Albion vann 2-0 útisigur á West Ham United á Lundúnavellinum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham er á meðal liða sem hefur eytt mestu í leikmannakaup í sumar en það gengur hvorki né rekur í upphafi deildarinnar. West Ham hefur eytt um 112 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, og selt fyrir aðeins 15 milljónir, en aðeins Nottingham Forest og Chelsea hafa eytt meiru umfram sölur. Thilo Kehrer, miðvörðurinn sem kom frá Paris Saint-Germain í vikunni, var eini nýliðinn í byrjunarliði West Ham sem var án sigurs fyrir heimsókn Brighton í dag. Kehrer byrjaði ekki vel en hann braut á Danny Welbeck við vítateigslínuna sem myndbandsdómarar staðfestu að var innan teigs. Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister steig á punktinn og kom Brighton í forystu á 22. mínútu. Belginn Leandro Trossard skoraði þá síðara mark Brighton í leiknum á 66. mínútu eftir stoðsendingu Pascals Gross. Tapið sendir West Ham niður fyrir Manchester United í botnsæti deildarinnar þar sem liðið er stigalaust og hefur ekki enn skorað mark í deildinni. Baulað var á leikmenn liðsins bæði þegar flautað var til hálfleiks og eftir leik. Brighton hefur farið vel af stað og er í 4. sæti með sjö stig, jafnt Tottenham og Leeds að stigum sem eru í sætunum fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
West Ham hefur eytt um 112 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, og selt fyrir aðeins 15 milljónir, en aðeins Nottingham Forest og Chelsea hafa eytt meiru umfram sölur. Thilo Kehrer, miðvörðurinn sem kom frá Paris Saint-Germain í vikunni, var eini nýliðinn í byrjunarliði West Ham sem var án sigurs fyrir heimsókn Brighton í dag. Kehrer byrjaði ekki vel en hann braut á Danny Welbeck við vítateigslínuna sem myndbandsdómarar staðfestu að var innan teigs. Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister steig á punktinn og kom Brighton í forystu á 22. mínútu. Belginn Leandro Trossard skoraði þá síðara mark Brighton í leiknum á 66. mínútu eftir stoðsendingu Pascals Gross. Tapið sendir West Ham niður fyrir Manchester United í botnsæti deildarinnar þar sem liðið er stigalaust og hefur ekki enn skorað mark í deildinni. Baulað var á leikmenn liðsins bæði þegar flautað var til hálfleiks og eftir leik. Brighton hefur farið vel af stað og er í 4. sæti með sjö stig, jafnt Tottenham og Leeds að stigum sem eru í sætunum fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira