Arteta tileinkaði sigurinn vallarstjóra sem lést langt um aldur fram Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 10:01 Arteta segir arfleifð Braddock hjá félaginu vera stórkostlega. Dan Mullan/Getty Images Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth er liðin áttust við á heimavelli síðarnefnda liðsins á suðurströnd Englands í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, tileinkaði sigurinn vallarstjóra félagsins, sem lést degi fyrir leik. Braddock hafði starfað hjá Arsenal frá árinu 1987 en þáverandi knattspyrnustjóri liðsins, George Graham, vildi fá inn mann sem sem gæti gert Highbury-völlinn að öfundarefni annarra liða í deildinni þegar kæmi að gæði grass. Braddock afrekaði það en hann hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir störf sín, þar á meðal fékk hann verðlaun bæði 2019 og 2020 fyrir völl ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann hafði glímt við veikindi um hríð og lést af þeim á föstudag, aðeins 58 ára að aldri. Leikmenn Arsenal voru því með svört sorgarbönd í leik gærdagsins og þá tileinkaði Mikel Arteta, þjálfari liðsins, Braddock sigurinn eftir leik. „Við viljum tileinka þennan sigur minningu hans og fjölskyldu hans. Það var heiður að kynnast honum, hann skilur eftir sig tómarúm hjá félaginu og arfleifðin sem hann skilur eftir er stórkostleg. Megi hann hvíla í friði,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. Arsenal hefur farið fljúgandi af stað inn í mótið en sigur gærdagsins var sá þriðji í jafnmörgum leikjum. Liðið er því á toppi deildarinnar með níu stig, en Manchester City getur jafnað Arsenal að stigum með sigri á Newcastle United seinni partinn í dag. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Braddock hafði starfað hjá Arsenal frá árinu 1987 en þáverandi knattspyrnustjóri liðsins, George Graham, vildi fá inn mann sem sem gæti gert Highbury-völlinn að öfundarefni annarra liða í deildinni þegar kæmi að gæði grass. Braddock afrekaði það en hann hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir störf sín, þar á meðal fékk hann verðlaun bæði 2019 og 2020 fyrir völl ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann hafði glímt við veikindi um hríð og lést af þeim á föstudag, aðeins 58 ára að aldri. Leikmenn Arsenal voru því með svört sorgarbönd í leik gærdagsins og þá tileinkaði Mikel Arteta, þjálfari liðsins, Braddock sigurinn eftir leik. „Við viljum tileinka þennan sigur minningu hans og fjölskyldu hans. Það var heiður að kynnast honum, hann skilur eftir sig tómarúm hjá félaginu og arfleifðin sem hann skilur eftir er stórkostleg. Megi hann hvíla í friði,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. Arsenal hefur farið fljúgandi af stað inn í mótið en sigur gærdagsins var sá þriðji í jafnmörgum leikjum. Liðið er því á toppi deildarinnar með níu stig, en Manchester City getur jafnað Arsenal að stigum með sigri á Newcastle United seinni partinn í dag.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira