Klopp segir að Liverpool eigi að fá stigin verði stórleiknum frestað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 23:30 Jürgen Klopp vill að Liverpool fái stigin þrjú ef leik liðsins gegn Manchester United verður frestað vegna mótmæla stuðningsmanna United. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn Manchester United hafa boðað til mótmæla fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford, fyrir stórleik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi mánudag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt lið ætti að fá þrjú stig ef fresta þarf leiknum vegna mótmælanna. Í maí á seinasta ári var leik liðanna frestað eftir að stuðningsmenn United marseruðu inn á Old Trafford til að mótmæla eigendum liðsins, Glazer-fjölskyldunni. Nú eru önnur slík mótmæli framundan, en stuðningsmenn liðsins ætla sér einmitt að mótmæla þessum sömu eigendum á mánudagskvöld þegar Liverpool mætir í heimsókn. „Er ég með einhver plön ef leiknum verður frestað? Já, fara bara heim með rútunni,“ sagði Klopp um væntanleg mótmæli. „Ég vona virkilega að það gerist ekki, en ef það gerist þá finnst mér að við eigum að fá stigin.“ Jurgen Klopp says Liverpool should be given the three points if a fan protest causes their game at Manchester United to be called off 🧐 pic.twitter.com/uOuz0t7S9L— GOAL (@goal) August 19, 2022 „Þetta mál kemur okkur ekkert við og ef stuðningsmennirnir vilja ekki að leikurinn fari fram þá er ekki hægt að troða honum bara einhversstaðar inn í nú þegar mjög annasamt tímabil.“ „Fólk segir okkur að þetta verði í lagi, að við munum mæta þarna og vonandi spila leikinn og fara svo heim. En í svona stöðu þá á hitt liðið að fá stigin af því að það lið kemur þessu ekkert við og það lið er búið að undirbúa sig fyrir þennan leik,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Í maí á seinasta ári var leik liðanna frestað eftir að stuðningsmenn United marseruðu inn á Old Trafford til að mótmæla eigendum liðsins, Glazer-fjölskyldunni. Nú eru önnur slík mótmæli framundan, en stuðningsmenn liðsins ætla sér einmitt að mótmæla þessum sömu eigendum á mánudagskvöld þegar Liverpool mætir í heimsókn. „Er ég með einhver plön ef leiknum verður frestað? Já, fara bara heim með rútunni,“ sagði Klopp um væntanleg mótmæli. „Ég vona virkilega að það gerist ekki, en ef það gerist þá finnst mér að við eigum að fá stigin.“ Jurgen Klopp says Liverpool should be given the three points if a fan protest causes their game at Manchester United to be called off 🧐 pic.twitter.com/uOuz0t7S9L— GOAL (@goal) August 19, 2022 „Þetta mál kemur okkur ekkert við og ef stuðningsmennirnir vilja ekki að leikurinn fari fram þá er ekki hægt að troða honum bara einhversstaðar inn í nú þegar mjög annasamt tímabil.“ „Fólk segir okkur að þetta verði í lagi, að við munum mæta þarna og vonandi spila leikinn og fara svo heim. En í svona stöðu þá á hitt liðið að fá stigin af því að það lið kemur þessu ekkert við og það lið er búið að undirbúa sig fyrir þennan leik,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira