Selur braust inn á heimili og áreitti heimilisköttinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 13:00 Flestir eru sammála um að selurinn Óskar hafi verið hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu. Heimiliskötturinn gæti hins vegar verið ósammála því. Háskólinn í Waikato Selur braust inn á heimili íbúa úthverfisins Mount Maunganui í Nýja-Sjálandi á miðvikudaginn og dvaldi þar í tvær klukkustundir. Áður en hann kom sér fyrir inni í húsinu hafði hann hrellt heimilisköttinn. Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann. Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann.
Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira