Arsenal fær sænska landsliðskonu frá Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 15:30 Lina Hurtig var hluti af sænska liðinu sem tapaði gegn Englandi í undanúrslitum EM. Nú mun hún spila á Englandi. EPA-EFE/Peter Powell Lina Hurtig verður ekki samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus í vetur þar sem hún hefur ákveðið að söðla um og semja við Arsenal. Skytturnar enduðu í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eftir harða baráttu við Chelsea. Liðið endursamdi við Vivianne Miedema en vantaði frekari vopn fram á við, sérstaklega eftir að Nikita Parris fór til Manchester United. Í dag var staðfest að hin 26 ára Lina Hurtig væri orðin Skytta. Hún gekk í raðir Juventus árið 2020 og varð tvívegis Ítalíumeistari. Þar áður var hún sænskur meistari og því ljóst að hún stefnir á að bæta Englandi á listann yfir lönd sem hún hefur orðið meistari í. The official signing photo! pic.twitter.com/QAj99j9055— Arsenal Women (@ArsenalWFC) August 18, 2022 „Mér líður frábærlega, ég er mjög ánægð með að vera hér. Ég hef alltaf viljað spila á Englandi og hef alltaf haft áhuga á enskum fótbolta, það er því mjög spennandi fyrir mig að vera hér. Ég veit að Arsenal er frábært félag með mikið af góðum leikmönnum og mikil gæði. Ég held að ég muni njóta mín hér,“ sagði Hurtig við undirskriftina. Hurtig hefur spilað 58 A-landsleiki og skorað í þeim 19 mörk. Hún var hluti af liði Svíþjóðar sem fór alla leið í undanúrslit á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Skytturnar enduðu í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eftir harða baráttu við Chelsea. Liðið endursamdi við Vivianne Miedema en vantaði frekari vopn fram á við, sérstaklega eftir að Nikita Parris fór til Manchester United. Í dag var staðfest að hin 26 ára Lina Hurtig væri orðin Skytta. Hún gekk í raðir Juventus árið 2020 og varð tvívegis Ítalíumeistari. Þar áður var hún sænskur meistari og því ljóst að hún stefnir á að bæta Englandi á listann yfir lönd sem hún hefur orðið meistari í. The official signing photo! pic.twitter.com/QAj99j9055— Arsenal Women (@ArsenalWFC) August 18, 2022 „Mér líður frábærlega, ég er mjög ánægð með að vera hér. Ég hef alltaf viljað spila á Englandi og hef alltaf haft áhuga á enskum fótbolta, það er því mjög spennandi fyrir mig að vera hér. Ég veit að Arsenal er frábært félag með mikið af góðum leikmönnum og mikil gæði. Ég held að ég muni njóta mín hér,“ sagði Hurtig við undirskriftina. Hurtig hefur spilað 58 A-landsleiki og skorað í þeim 19 mörk. Hún var hluti af liði Svíþjóðar sem fór alla leið í undanúrslit á Evrópumótinu í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira