Bestu mörkin um leikjaplan KR: „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2022 17:01 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Við ætlum að kíkja aðeins á leikjaplan KR þar sem það hefur vakið athygli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, en KR er á leið í aðra mánaðarlanga pásu í Bestu deild kvenna. „Þær spiluðu í Keflavík 19. júní, síðan spila þær 28. júlí – leikur sem var flýtt – og fá því styttra frí en önnur lið í EM hléinu. Leika síðan 4. og 9. ágúst, síðan er frestað til 9. september mjög líklega,“ bætir Helena við um síðustu leiki KR. KR átti að mæta Val þann 24. ágúst en þeim leik hefur verið frestað, fer hann að öllum líkindum fram 9. september. Leikjaplanið hjá KR.Bestu mörkin „Þær eru að lenda í fimm vikna pásu, spila þrjá leiki og aftur fimm vikna pása. Það sem á að vera hámark tímabilsins. Átt að vera í mesta action-inu á þessum tíma,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir um leikjaplan KR liðsins. „Þetta minnir mig pínulítið á Covid-tímabilið. Þær fóru í sóttkví í sex vikur, þá máttu þær ekki æfa saman en mega það núna,“ bætti Helena við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir fékk orðið. „Þetta er hræðilegt. Þær eru nýbúnar í EM pásunni, búnar að gíra sig í gang fyrir seinni hlutann, fá þá þrjá leiki og svo aftur í pásu.“ Lilja Dögg benti svo á að stuttu eftir að pásunni lýkur mætast KR og Afturelding í leik sem verður sannkallaður sex stiga leikur á botni töflunnar. „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er,“ sagði Helena að endingu. Sjá má umræðu Bestu markanna um leikjaplan KR í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin um leikjaplan KR Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
„Þær spiluðu í Keflavík 19. júní, síðan spila þær 28. júlí – leikur sem var flýtt – og fá því styttra frí en önnur lið í EM hléinu. Leika síðan 4. og 9. ágúst, síðan er frestað til 9. september mjög líklega,“ bætir Helena við um síðustu leiki KR. KR átti að mæta Val þann 24. ágúst en þeim leik hefur verið frestað, fer hann að öllum líkindum fram 9. september. Leikjaplanið hjá KR.Bestu mörkin „Þær eru að lenda í fimm vikna pásu, spila þrjá leiki og aftur fimm vikna pása. Það sem á að vera hámark tímabilsins. Átt að vera í mesta action-inu á þessum tíma,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir um leikjaplan KR liðsins. „Þetta minnir mig pínulítið á Covid-tímabilið. Þær fóru í sóttkví í sex vikur, þá máttu þær ekki æfa saman en mega það núna,“ bætti Helena við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir fékk orðið. „Þetta er hræðilegt. Þær eru nýbúnar í EM pásunni, búnar að gíra sig í gang fyrir seinni hlutann, fá þá þrjá leiki og svo aftur í pásu.“ Lilja Dögg benti svo á að stuttu eftir að pásunni lýkur mætast KR og Afturelding í leik sem verður sannkallaður sex stiga leikur á botni töflunnar. „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er,“ sagði Helena að endingu. Sjá má umræðu Bestu markanna um leikjaplan KR í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin um leikjaplan KR
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira