Keppir í kvöld því Súperman-stökkið virkaði Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2022 16:01 Joao Vitor de Oliveira kom sér í mark með svakalegum tilþrifum á EM. Getty/Matthias Hangst Joao Vitor de Oliveira er orðinn frægur fyrir stökkin sem hann tekur yfir marklínuna á frjálsíþróttamótum og það heppnaðist fullkomlega hjá honum í gær, í undankeppninni í 110 metra grindahlaupi. Þrátt fyrir að hafa eitt sinn rifbeinsbrotnað við að kasta sér yfir marklínuna þá hættir Oliveira ekki að taka sín Súperman-stökk. Í gær dugði það honum til þess að vinna sér sæti í undanúrslitum, sem fram fara í kvöld, og það munaði aðeins 2/1000 úr sekúndu. Hér að neðan má sjá stökkið. That dive to the line was timed to perfection! Joao Vitor De Oliveira qualifies for the 110m hurdles semifinal...by 0.002! #Munich2022 #BackToTheRoofs pic.twitter.com/pQlvlHeLsL— European Athletics (@EuroAthletics) August 16, 2022 Oliveira og Belginn Michael Obasuyi hlupu raunar báðir á 13,90 sekúndum en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að Oliveira hefði eftir stökkið sitt náð að vera örlítið á undan. Oliveira keppir á EM fyrir hönd Portúgals en hann keppti áður fyrir hönd Brasilíu, til að mynda á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þar sem stökk hans yfir marklínuna vakti einnig mikla athygli. „Ég geri þetta alltaf. Þetta var ekkert slys,“ sagði Oliveira eftir Ólympíuleikana í Ríó 2016. „Ég byrjaði að gera þetta fyrir löngu síðan. Ef ég er í einhverri baráttu þá hendi ég mér fram. Ég gerði þetta á HM í Kína og braut rifbein. Fólk segir mér að vera ekki að gera þetta en ég geri þetta. Þetta kemur frá hjartanu,“ bætti hann við. Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa eitt sinn rifbeinsbrotnað við að kasta sér yfir marklínuna þá hættir Oliveira ekki að taka sín Súperman-stökk. Í gær dugði það honum til þess að vinna sér sæti í undanúrslitum, sem fram fara í kvöld, og það munaði aðeins 2/1000 úr sekúndu. Hér að neðan má sjá stökkið. That dive to the line was timed to perfection! Joao Vitor De Oliveira qualifies for the 110m hurdles semifinal...by 0.002! #Munich2022 #BackToTheRoofs pic.twitter.com/pQlvlHeLsL— European Athletics (@EuroAthletics) August 16, 2022 Oliveira og Belginn Michael Obasuyi hlupu raunar báðir á 13,90 sekúndum en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að Oliveira hefði eftir stökkið sitt náð að vera örlítið á undan. Oliveira keppir á EM fyrir hönd Portúgals en hann keppti áður fyrir hönd Brasilíu, til að mynda á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þar sem stökk hans yfir marklínuna vakti einnig mikla athygli. „Ég geri þetta alltaf. Þetta var ekkert slys,“ sagði Oliveira eftir Ólympíuleikana í Ríó 2016. „Ég byrjaði að gera þetta fyrir löngu síðan. Ef ég er í einhverri baráttu þá hendi ég mér fram. Ég gerði þetta á HM í Kína og braut rifbein. Fólk segir mér að vera ekki að gera þetta en ég geri þetta. Þetta kemur frá hjartanu,“ bætti hann við.
Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Sjá meira