A$AP Rocky ákærður fyrir að skjóta á mann Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2022 11:58 Raunverulegt nafn A$AP Rocky er Rakim Athelaston Mayers. Getty/Burak Cingi Rapparinn A$AP Rocky var í gær ákærður fyrir að miða byssu að fyrrverandi vini sínum í Hollywood í fyrra og hleypa af tveimur skotum. Raunverulegt nafn rapparans er Rakim Athelaston Mayers og er hann 33 ára gamall. Saksóknara segja Mayers hafa deilt við gamlan vinn sinn í nóvember í fyrra. Rifrildið hafi endað með því að Mayers tók upp byssu og miðaði á þennan vinn sinn fyrrverandi. Hann er svo sagður hafa skotið tveimur skotum að honum og sært hann lítillega. Mayers og tveir aðrir flúðu af vettvangi og var hann ekki handtekinn fyrr en í apríl á þessu ári. Það var þann 20. apríl og var honum sleppt lausum geng tryggingu sama dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn á að mæta í dómsal á morgun og taka afstöðu gegn sakarefninu. Saksóknarar segja það að hleypa af skotum úr byssu á almannafæri vera alvarlegt brot og að tvö byssuskot Mayers hefðu getað haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir þann sem rapparinn skaut á og aðra sem hefðu getað orðið fyrir skotum. Mayers var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð árið 2019 og var hann dæmdur vegna hennar. Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, beitti sér fyrir því að Mayers yrði sleppt úr haldi og honum leyft að fara til Bandaríkjanna. Bandaríkin Tengdar fréttir Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50 Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Saksóknara segja Mayers hafa deilt við gamlan vinn sinn í nóvember í fyrra. Rifrildið hafi endað með því að Mayers tók upp byssu og miðaði á þennan vinn sinn fyrrverandi. Hann er svo sagður hafa skotið tveimur skotum að honum og sært hann lítillega. Mayers og tveir aðrir flúðu af vettvangi og var hann ekki handtekinn fyrr en í apríl á þessu ári. Það var þann 20. apríl og var honum sleppt lausum geng tryggingu sama dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn á að mæta í dómsal á morgun og taka afstöðu gegn sakarefninu. Saksóknarar segja það að hleypa af skotum úr byssu á almannafæri vera alvarlegt brot og að tvö byssuskot Mayers hefðu getað haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir þann sem rapparinn skaut á og aðra sem hefðu getað orðið fyrir skotum. Mayers var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð árið 2019 og var hann dæmdur vegna hennar. Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, beitti sér fyrir því að Mayers yrði sleppt úr haldi og honum leyft að fara til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50 Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50
Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13
Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29