Slagsmál brutust út eftir að úrslitin voru tilkynnt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 10:56 Margir gestir athafnarinnar voru ekki sáttir með úrslitin. AP/Sayyid Abdul Azim Slagsmál brutust út meðal diplómata og annarra starfsmanna keníska ríkisins eftir að tilkynnt var um úrslit forsetakosninganna þar í landi í gær. Fjórir meðlimir kjörnefndarinnar una ekki úrslitunum. Í gær var tilkynnt að William Ruto, varaforseti Kenía, hafi sigrað forsetakosningarnar þar í landi. Ruto hlaut 50,4 prósent atkvæða en mikil óánægja hefur verið með kosningarnar, þar á meðal hjá andstæðingi Ruto og kjörnefnd kosninganna. Raila Odinga, mótframbjóðandi Ruto, hafði sakað Ruto um kosningasvindl nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Þá hafa fjórir af sjö meðlimum kjörnefndarinnar ekki staðfest úrslit kosninganna þar sem þeir töldu þær ekki vera nægilega gagnsæjar. Er úrslitin voru tilkynnt í gær brutust út slagsmál milli fjölda ráðamanna, diplómata og annarra opinberra starfsmanna keníska ríkisins. Herinn þurfti að skarast í leikinn og fylgja fólki úr húsi. Í borgum landsins hafa fjölmargir mótmælt úrslitum kosninganna og hefur lögreglan ítrekað notast við táragas til þess að stöðva þau. Það eru þó ekki einungis mótmælendur sem eru á götum úti en stuðningsmenn Ruto hafa einnig safnast saman til að fagna sigri síns manns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ókyrrð verður í Kenía eftir kosningar en það gerðist einnig árið 2007 og 2017. Odinga setti sjálfan sig sem forseta árið 2017 eftir að hafa tapað gegn sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í kosningunum það ár. Athöfnin var þó einungis metin táknræn en Odinga var mikill stjórnarandstæðingur. Kenía Tengdar fréttir Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Í gær var tilkynnt að William Ruto, varaforseti Kenía, hafi sigrað forsetakosningarnar þar í landi. Ruto hlaut 50,4 prósent atkvæða en mikil óánægja hefur verið með kosningarnar, þar á meðal hjá andstæðingi Ruto og kjörnefnd kosninganna. Raila Odinga, mótframbjóðandi Ruto, hafði sakað Ruto um kosningasvindl nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Þá hafa fjórir af sjö meðlimum kjörnefndarinnar ekki staðfest úrslit kosninganna þar sem þeir töldu þær ekki vera nægilega gagnsæjar. Er úrslitin voru tilkynnt í gær brutust út slagsmál milli fjölda ráðamanna, diplómata og annarra opinberra starfsmanna keníska ríkisins. Herinn þurfti að skarast í leikinn og fylgja fólki úr húsi. Í borgum landsins hafa fjölmargir mótmælt úrslitum kosninganna og hefur lögreglan ítrekað notast við táragas til þess að stöðva þau. Það eru þó ekki einungis mótmælendur sem eru á götum úti en stuðningsmenn Ruto hafa einnig safnast saman til að fagna sigri síns manns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ókyrrð verður í Kenía eftir kosningar en það gerðist einnig árið 2007 og 2017. Odinga setti sjálfan sig sem forseta árið 2017 eftir að hafa tapað gegn sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í kosningunum það ár. Athöfnin var þó einungis metin táknræn en Odinga var mikill stjórnarandstæðingur.
Kenía Tengdar fréttir Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00
Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17
Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45