Klopp: Voru of fljótir að gagnrýna Darwin Nunez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 15:01 Darwin Nunez fagnar marki sínu á móti Fulham á Craven Cottage í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Julian Finney Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði nýja framherja liðsins á blaðamannafundi fyrir leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Darwin Nunez fékk hrós frá Klopp fyrir líkamlegt atgervi og góða tækni og knattspyrnustjórinn skaut á gagnrýnendur Úrúgvæmannsins sem hann sagði að hafa verið allt of fljótir að gagnrýna Nunez. Liverpool keypti Nunez á 75 milljónir punda frá Benfica í sumar og leit ekki sannfærandi út í 4-0 tapi fyrir Manchester United á undirbúningstímabilinu. 'Imagine that' - Liverpool boss Jurgen Klopp hits back at Darwin Nunez critics https://t.co/L6XMnQ0Ua9— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2022 Hann svaraði því aftur á móti með því að skora fernu á móti RB Leipzig og skoraði einnig í 3-1 sigri á Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. „Fyrir fimm vikum, þegar við byrjuðum undirbúningstímabilið, þá spilaði hann sinn fyrsta leik og leit ekki vel út fyrir utanaðkomandi. Við vorum ekki í þeim hópi en það er klikkað hvað menn eru fljótir að dæma,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp on the early criticism of Darwin Nunez: "Five weeks ago, when we started pre-season and he had his first game and it didn't look great from the outside world. Not for us, but it's crazy how quick we judge people wow!" #lfc [sky] pic.twitter.com/eZUaU5vcs8— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 15, 2022 „Allir geta séð það núna að hann er alvöru framherji. Hann lætur menn hafa fyrir sér og hann er öðruvísi leikmaður en við höfum haft. Hann er mjög fjörugur og orkumikill,“ sagði Klopp. „Hann er líkamlega mjög sterkur og með mjög góða tækni. Það fylgir augljóslega í kjölfarið á því að vera búinn að koma sér betur fyrir og hafa meira trú á sér í nýju umhverfi,“ sagði Klopp. Darwin Nunez skoraði líka í síðasta leik eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Fulham. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Darwin Nunez fékk hrós frá Klopp fyrir líkamlegt atgervi og góða tækni og knattspyrnustjórinn skaut á gagnrýnendur Úrúgvæmannsins sem hann sagði að hafa verið allt of fljótir að gagnrýna Nunez. Liverpool keypti Nunez á 75 milljónir punda frá Benfica í sumar og leit ekki sannfærandi út í 4-0 tapi fyrir Manchester United á undirbúningstímabilinu. 'Imagine that' - Liverpool boss Jurgen Klopp hits back at Darwin Nunez critics https://t.co/L6XMnQ0Ua9— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2022 Hann svaraði því aftur á móti með því að skora fernu á móti RB Leipzig og skoraði einnig í 3-1 sigri á Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. „Fyrir fimm vikum, þegar við byrjuðum undirbúningstímabilið, þá spilaði hann sinn fyrsta leik og leit ekki vel út fyrir utanaðkomandi. Við vorum ekki í þeim hópi en það er klikkað hvað menn eru fljótir að dæma,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp on the early criticism of Darwin Nunez: "Five weeks ago, when we started pre-season and he had his first game and it didn't look great from the outside world. Not for us, but it's crazy how quick we judge people wow!" #lfc [sky] pic.twitter.com/eZUaU5vcs8— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 15, 2022 „Allir geta séð það núna að hann er alvöru framherji. Hann lætur menn hafa fyrir sér og hann er öðruvísi leikmaður en við höfum haft. Hann er mjög fjörugur og orkumikill,“ sagði Klopp. „Hann er líkamlega mjög sterkur og með mjög góða tækni. Það fylgir augljóslega í kjölfarið á því að vera búinn að koma sér betur fyrir og hafa meira trú á sér í nýju umhverfi,“ sagði Klopp. Darwin Nunez skoraði líka í síðasta leik eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Fulham.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira