Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 10:30 Jake Paul er duglegur að láta í sér heyra á samfélagsmiðlum. EPA-EFE/JASON SZENES Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Hinn 25 ára Jake Paul hefur alls keppt fimm sinnum í hnefaleikum eftir að hafa orðið frægur þökk sé samfélagsmiðlum. Hefur hann keppt við aðra samfélagsmiðlakappa en einnig menn á borð við Ben Askren og Tyron Woodley. Þeir síðarnefndu eiga feril í MMA og UFC en það dugði ekki til þegar Paul mætti í hringinn. Samfélagsmiðlastjarnan hefur nú ákveðið að láta Dana White, forseta UFC, heyra það þar sem hann telur White vera alltof nískan. „Engin íþróttasamtök borga íþróttamönnum sínum jafn illa og Dana White og UFC gera. Ef þú sérð það ekki þá ertu hluti af sauðfénu hans Dana.“ „Þeir tala endalaust um að það sé uppselt á 21 viðburði í röð en þeir tala aldrei um að hækka laun íþróttamannanna, gefa þeim betri heilbrigðisþjónustu eða hlut af tekjunum,“ bætti Paul við. If my boss told me I am never getting a raise I would quit and go somewhere that actually values me. Right?But what if ur boss, who has made hundreds of millions from ur hard work told u he s not increasing ur minimum pay and you re not able to quit? https://t.co/HkuZ7wmRrj— Jake Paul (@jakepaul) August 13, 2022 Paul og White hafa átt í orðaskiptum undanfarið þar sem báðir hafa kallað hvorn annan öllum illum nöfnum. Hver veit nema þeir mætist í hringnum frekar en á samfélagsmiðlum áður en langt um líður. MMA Box Tengdar fréttir Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Sjá meira
Hinn 25 ára Jake Paul hefur alls keppt fimm sinnum í hnefaleikum eftir að hafa orðið frægur þökk sé samfélagsmiðlum. Hefur hann keppt við aðra samfélagsmiðlakappa en einnig menn á borð við Ben Askren og Tyron Woodley. Þeir síðarnefndu eiga feril í MMA og UFC en það dugði ekki til þegar Paul mætti í hringinn. Samfélagsmiðlastjarnan hefur nú ákveðið að láta Dana White, forseta UFC, heyra það þar sem hann telur White vera alltof nískan. „Engin íþróttasamtök borga íþróttamönnum sínum jafn illa og Dana White og UFC gera. Ef þú sérð það ekki þá ertu hluti af sauðfénu hans Dana.“ „Þeir tala endalaust um að það sé uppselt á 21 viðburði í röð en þeir tala aldrei um að hækka laun íþróttamannanna, gefa þeim betri heilbrigðisþjónustu eða hlut af tekjunum,“ bætti Paul við. If my boss told me I am never getting a raise I would quit and go somewhere that actually values me. Right?But what if ur boss, who has made hundreds of millions from ur hard work told u he s not increasing ur minimum pay and you re not able to quit? https://t.co/HkuZ7wmRrj— Jake Paul (@jakepaul) August 13, 2022 Paul og White hafa átt í orðaskiptum undanfarið þar sem báðir hafa kallað hvorn annan öllum illum nöfnum. Hver veit nema þeir mætist í hringnum frekar en á samfélagsmiðlum áður en langt um líður.
MMA Box Tengdar fréttir Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Sjá meira
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31
Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00
Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00