Fleiri barir en börn í skólanum á Borgarfirði eystri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. ágúst 2022 08:03 Helgi Hlynur Ásgrímsson, íbúi á staðnum og sveitarstjórnarmaður í Múlaþingi. Hann segir Borgarfjörð eystri nafla alheimsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru fleiri barir hérna en börn í skólanum“, segir sveitarstjórnarmaður Vinstri grænna í Múlaþingi en þá á hann við þorpið á Borgarfirði eystri. Mikil uppbygging er á staðnum, ekki síst í ferðaþjónustu og nú hafa fyrstu nýju íbúðarhúsin í fjörutíu ár verið byggð í þorpinu. Það er ótrúlega fallegt og gaman að koma á Borgarfjörð eystri, þetta litla fallega þorp með um 130 íbúum. Ferðaþjónustan setur stóran svip á staðinn. Helgi Hlynur hefur búið meira og minna allt sitt líf á staðnum og veit því því allt um staðinn. „Þetta er nafli alheimsins, þú þarft ekki meira en horfa í kringum þig og það er varla víðar á Íslandi, sem er fallegra en heldur en hér, segir Helgi Hlynur Ásgrímsson, íbúi á staðnum og sveitarstjórnarmaður. Helgi Hlynur segir að ferðaþjónusta á staðnum sé á blússandi siglingu. „Þetta er ekki alveg sjálfbært svona til lengdar eins og þetta er. Það eru sem sagt fleiri barir en börn í skólanum, en við verðum bara að vona að það lagist fljótlega. Það var verið að opna sjötta barinn í síðustu viku,“ segir Helgi Hlynur og hlær. Það er margt að sjá og skoða á Borgarfirði eystri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helgi Hlynur er stoltur af höfninni á staðnum. „Hér var og hafa aldrei verið neitt annað en trillur þannig að við höfum aldrei lent í stóráföllum með kvóta, það hefur aldrei verið neinn kvóti. En það eru tuttugu trillur hérna og flestar á strandveiðum.“ Helgi Hlynur segir að Hafnarhólminn sé mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn en þar er besta aðstaðan á Íslandi til að sjá lunda, það liggur við að það sé hægt að klappa honum í hólmanum. Hafnarhólminn er mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn en þar er besta aðstaðan á Íslandi til að sjá lunda, það liggur við að það sé hægt að klappa honum í hólmanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig sérðu samfélagið þróast hérna næstu fimmtán til tuttugu árin? „Ég vona að við náum þeim áfanga að það verði fleiri börn en barir einhvern tímann í framtíðinni. Það hefur verið að fjölga og það er verið að byggja hús í fyrsta skipti í 40 ár og ætli það sé ekki flutt inn í átta nýjar íbúðir á síðustu tveimur árum og nokkrar í byggingu.“ En hvernig er að heita Helgi Hlynur og að vera að tala við Magnús Hlyn? „Ég var beðin að koma hérna í viðtal af því að ég væri svo sérkennilegur og mér finnst það magnað því ég er ekkert vissum að við hefðum fundið öllu sérkennilegri mann að tala við mig, ég er ánægður með þetta,“ segir Helgi Hlynur og skellihlær. Hlynirnir, Magnús Hlynur og Helgi Hlynur.Aðsend Múlaþing Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Sjá meira
Það er ótrúlega fallegt og gaman að koma á Borgarfjörð eystri, þetta litla fallega þorp með um 130 íbúum. Ferðaþjónustan setur stóran svip á staðinn. Helgi Hlynur hefur búið meira og minna allt sitt líf á staðnum og veit því því allt um staðinn. „Þetta er nafli alheimsins, þú þarft ekki meira en horfa í kringum þig og það er varla víðar á Íslandi, sem er fallegra en heldur en hér, segir Helgi Hlynur Ásgrímsson, íbúi á staðnum og sveitarstjórnarmaður. Helgi Hlynur segir að ferðaþjónusta á staðnum sé á blússandi siglingu. „Þetta er ekki alveg sjálfbært svona til lengdar eins og þetta er. Það eru sem sagt fleiri barir en börn í skólanum, en við verðum bara að vona að það lagist fljótlega. Það var verið að opna sjötta barinn í síðustu viku,“ segir Helgi Hlynur og hlær. Það er margt að sjá og skoða á Borgarfirði eystri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helgi Hlynur er stoltur af höfninni á staðnum. „Hér var og hafa aldrei verið neitt annað en trillur þannig að við höfum aldrei lent í stóráföllum með kvóta, það hefur aldrei verið neinn kvóti. En það eru tuttugu trillur hérna og flestar á strandveiðum.“ Helgi Hlynur segir að Hafnarhólminn sé mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn en þar er besta aðstaðan á Íslandi til að sjá lunda, það liggur við að það sé hægt að klappa honum í hólmanum. Hafnarhólminn er mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn en þar er besta aðstaðan á Íslandi til að sjá lunda, það liggur við að það sé hægt að klappa honum í hólmanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig sérðu samfélagið þróast hérna næstu fimmtán til tuttugu árin? „Ég vona að við náum þeim áfanga að það verði fleiri börn en barir einhvern tímann í framtíðinni. Það hefur verið að fjölga og það er verið að byggja hús í fyrsta skipti í 40 ár og ætli það sé ekki flutt inn í átta nýjar íbúðir á síðustu tveimur árum og nokkrar í byggingu.“ En hvernig er að heita Helgi Hlynur og að vera að tala við Magnús Hlyn? „Ég var beðin að koma hérna í viðtal af því að ég væri svo sérkennilegur og mér finnst það magnað því ég er ekkert vissum að við hefðum fundið öllu sérkennilegri mann að tala við mig, ég er ánægður með þetta,“ segir Helgi Hlynur og skellihlær. Hlynirnir, Magnús Hlynur og Helgi Hlynur.Aðsend
Múlaþing Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Sjá meira