Kunna ekki skýringar á minni gosóróa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2022 09:50 Verulega dró úr gosóróa í morgun, sem vakti grunsemdir vísindamanna um að nýar gossprungur kynnu að hafa opnast. Sú er þó ekki raunin, að sögn náttúruvársérfræðings. Vísir/Vilhelm Jarðvísindamenn telja ekki að nýjar gossprungur séu að opnast í Meradölum, líkt og talið var mögulegt í morgun. Samdráttur í gosóróa á svæðinu í morgun vakti grunsemdir vísindamanna. Þetta segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. „Um hálfsex í morgun datt óróinn niður í um það bil klukkutíma. Þegar óróinn datt svona niður í fyrra þá opnuðust ný gosop, þannig að við vorum með varann á hvort það gæti gerst. Þar sem óróinn er stiginn aftur upp er ólíklegt að það muni opnast ný gosop í þessum atburði,“ segir Lovísa. Vísindamenn kanna nú hvað kann að hafa valdið því að gosóróinn tók dýfu. Einn möguleikinn er hrun úr gígnum, sem þó virðist ekki vera skýringin. „Virknin virðist frekar stöðug, þannig það er bara spurning hvort eitthvað hafi verið að gerast neðanjarðar en ekki náð upp á yfirborðið. Við erum bara að renna yfir þetta og sjá hvað hefur valdið því að þrýstingur datt svona skyndilega niður,“ segir Lovísa. „Við sjáum ekki að neitt hafi opnast,“ segir Lovísa. Verkefni hennar og kollega hennar er nú að fara yfir fyrirliggjandi gögn til að kanna hvort aðrar breytingar hafi orðið á virkni gossins, eftir atburði morgunsins. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Þetta segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. „Um hálfsex í morgun datt óróinn niður í um það bil klukkutíma. Þegar óróinn datt svona niður í fyrra þá opnuðust ný gosop, þannig að við vorum með varann á hvort það gæti gerst. Þar sem óróinn er stiginn aftur upp er ólíklegt að það muni opnast ný gosop í þessum atburði,“ segir Lovísa. Vísindamenn kanna nú hvað kann að hafa valdið því að gosóróinn tók dýfu. Einn möguleikinn er hrun úr gígnum, sem þó virðist ekki vera skýringin. „Virknin virðist frekar stöðug, þannig það er bara spurning hvort eitthvað hafi verið að gerast neðanjarðar en ekki náð upp á yfirborðið. Við erum bara að renna yfir þetta og sjá hvað hefur valdið því að þrýstingur datt svona skyndilega niður,“ segir Lovísa. „Við sjáum ekki að neitt hafi opnast,“ segir Lovísa. Verkefni hennar og kollega hennar er nú að fara yfir fyrirliggjandi gögn til að kanna hvort aðrar breytingar hafi orðið á virkni gossins, eftir atburði morgunsins.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira