Þriðja sinn sem sami þjálfari er rekinn rétt fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 14:31 Vahid Halilhodzic þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Katar. EPA-EFE/NOUSHAD THEKKAYIL Vahid Halilhodzic var látinn fara í gær sem landsliðsþjálfari Marokkó en aðeins þrír mánuðir eru í að landsliðið spilar á heimsmeistaramótinu í Katar. Það sem er furðulegast við þessa uppsögn er að þetta er í þriðja sinn á þjálfaraferlinum sem Halilhodzic missir landsliðsþjálfarastarf rétt fyrir heimsmeistaramót.' OFFICIEL : Vahid Halilhod i est limogé de son poste de sélectionneur du Maroc ! 3e fois qu il qualifie une nation en Coupe du Monde et qu il ne dirigera pas son équipe au Mondial. pic.twitter.com/Z2j00g24e3— Actu Foot Afrique (@ActuFootAfrique) August 11, 2022 Knattspyrnusamband Marokkó sagði ástæðu uppsagnarinnar vera ósætti hans með undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Marokkó á að spila sinn fyrsta leik á HM 23. nóvember en liðið er í riðli með Króatíu, Belgíu og Kanada. Það fylgir reyndar sögunni að með þessari uppsögn Halilhodzic þá opnast aftur leið fyrir Chelsea stjörnuna Hakim Ziyech inn í landsliðið. Ziyech hætti í landsliðinu í fyrra eftir ósætti við Halilhodzic. Morocco have sacked Vahid Halilhod i from his role as head coach with just over 100 days to the 2022 FIFA World Cup.Hakim Ziyech right now:#3Sports pic.twitter.com/015Jj1vDan— #3Sports (@3SportsGh) August 11, 2022 Halilhodzic er 69 ára gamall Bosníumaður sem á þriggja áratuga þjálfaraferil. Tvisvar áður hefur hann lent í því að koma landsliði á heimsmeistaramót án þess að fá að stjórna liði sínu þar. Það gerðist einnig þegar hann kom Fílabeinsströndinni á HM 2010 en aftur þegar hann kom Japan á HM 2018. For the third time in his coaching career, Bosnian Vahid Halilhod i has been fired just before the FIFA World Cup after qualifying for it. 2010: Côte d Ivoire 2018: Japan 2022: Morocco pic.twitter.com/rYrFffoM6w— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) August 11, 2022 Halilhodzic hefur samt stýrt liði á HM því það gerði hann sem landsliðsþjálfari Alsír á HM 2014. Árið 2010 missti hann landsliðsþjálfarastarfið hjá Fílabeinsströndinni fjórum mánuðum fyrir HM í Suður-Afriku en það kom eftir að liðið datt óvænt út úr átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. Árið 2018 missti hann landsliðsþjálfara starfið hjá Japan eftir að hafa verið mjög umdeildur í sínu starfi. Samskiptierfiðleikar og skortur á trausti var sögð ástæðan fyrir brottrekstrinum en Halilhodzic höfðaði seinna mál gegn japanska knattspyrnusambandinu og forseta þess. HM 2022 í Katar Marokkó Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Það sem er furðulegast við þessa uppsögn er að þetta er í þriðja sinn á þjálfaraferlinum sem Halilhodzic missir landsliðsþjálfarastarf rétt fyrir heimsmeistaramót.' OFFICIEL : Vahid Halilhod i est limogé de son poste de sélectionneur du Maroc ! 3e fois qu il qualifie une nation en Coupe du Monde et qu il ne dirigera pas son équipe au Mondial. pic.twitter.com/Z2j00g24e3— Actu Foot Afrique (@ActuFootAfrique) August 11, 2022 Knattspyrnusamband Marokkó sagði ástæðu uppsagnarinnar vera ósætti hans með undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Marokkó á að spila sinn fyrsta leik á HM 23. nóvember en liðið er í riðli með Króatíu, Belgíu og Kanada. Það fylgir reyndar sögunni að með þessari uppsögn Halilhodzic þá opnast aftur leið fyrir Chelsea stjörnuna Hakim Ziyech inn í landsliðið. Ziyech hætti í landsliðinu í fyrra eftir ósætti við Halilhodzic. Morocco have sacked Vahid Halilhod i from his role as head coach with just over 100 days to the 2022 FIFA World Cup.Hakim Ziyech right now:#3Sports pic.twitter.com/015Jj1vDan— #3Sports (@3SportsGh) August 11, 2022 Halilhodzic er 69 ára gamall Bosníumaður sem á þriggja áratuga þjálfaraferil. Tvisvar áður hefur hann lent í því að koma landsliði á heimsmeistaramót án þess að fá að stjórna liði sínu þar. Það gerðist einnig þegar hann kom Fílabeinsströndinni á HM 2010 en aftur þegar hann kom Japan á HM 2018. For the third time in his coaching career, Bosnian Vahid Halilhod i has been fired just before the FIFA World Cup after qualifying for it. 2010: Côte d Ivoire 2018: Japan 2022: Morocco pic.twitter.com/rYrFffoM6w— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) August 11, 2022 Halilhodzic hefur samt stýrt liði á HM því það gerði hann sem landsliðsþjálfari Alsír á HM 2014. Árið 2010 missti hann landsliðsþjálfarastarfið hjá Fílabeinsströndinni fjórum mánuðum fyrir HM í Suður-Afriku en það kom eftir að liðið datt óvænt út úr átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. Árið 2018 missti hann landsliðsþjálfara starfið hjá Japan eftir að hafa verið mjög umdeildur í sínu starfi. Samskiptierfiðleikar og skortur á trausti var sögð ástæðan fyrir brottrekstrinum en Halilhodzic höfðaði seinna mál gegn japanska knattspyrnusambandinu og forseta þess.
HM 2022 í Katar Marokkó Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira