Erfingi Walmart-auðæfanna nýr eigandi Denver Broncos Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2022 17:01 Nýr eigandi Denver Broncos. Rick T. Wilking/Getty Images NFL-liðið Denver Broncos hefur fengið nýja eigendur en Rob Walton, erfingi Walmart-auðæfanna hefur fest kaup á félaginu fyrir 4.65 milljarða Bandaríkjadala. Gerir það Broncos að dýrasta íþróttafélagi í sögu Bandaríkjanna. Í júní síðastliðnum greindi Vísir frá því að Broncos væri í þann mund að verða dýrasta íþróttafélag sögunnar. Talið var að salan væri við það að ganga í gegn en samningar hafa tekið lengri tíma en reiknað var með. Nú hefur salan loksins verið staðfest og er Broncos dýrasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Todd Boehly og félagar borguðu hins vegar meira fyrir enska knattspyrnufélagið Chelsea en Walton greiddi fyrir Broncos. Hinn 77 ára gamli Walton – sem er sonur stofnenda Walmart-verslunarkeðjunnar – er metinn á tæplega 60 milljarða Bandaríkjadala og því má segja að um dropa í hafið sé að ræða er kemur að verðinu á Broncos. The Denver Broncos have officially sold for $4.65B to Walmart heir Rob Walton and the Walton-Penner Family Ownership Group, making this the most money ever paid for a U.S. sports teamWalton will be the richest NFL owner with a net worth of over $59B, per @Forbes pic.twitter.com/GqSMWbwI3F— Bleacher Report (@BleacherReport) August 9, 2022 Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Í júní síðastliðnum greindi Vísir frá því að Broncos væri í þann mund að verða dýrasta íþróttafélag sögunnar. Talið var að salan væri við það að ganga í gegn en samningar hafa tekið lengri tíma en reiknað var með. Nú hefur salan loksins verið staðfest og er Broncos dýrasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Todd Boehly og félagar borguðu hins vegar meira fyrir enska knattspyrnufélagið Chelsea en Walton greiddi fyrir Broncos. Hinn 77 ára gamli Walton – sem er sonur stofnenda Walmart-verslunarkeðjunnar – er metinn á tæplega 60 milljarða Bandaríkjadala og því má segja að um dropa í hafið sé að ræða er kemur að verðinu á Broncos. The Denver Broncos have officially sold for $4.65B to Walmart heir Rob Walton and the Walton-Penner Family Ownership Group, making this the most money ever paid for a U.S. sports teamWalton will be the richest NFL owner with a net worth of over $59B, per @Forbes pic.twitter.com/GqSMWbwI3F— Bleacher Report (@BleacherReport) August 9, 2022 Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira