Ákærður fyrir að myrða tvo í Albuquerque Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 22:40 Jarðarfarargestir dreifa mold yfir gröf Aftab Hussein, eins mannanna sem var skotinn til bana í Albuquerque. AP/Chancey Bush Yfirvöld hafa ákært hinn 51 árs gamla Muhammad Syed fyrir morð á tveimur múslimum í Albuquerque í Nýju-Mexíkó en hann er einnig grunaður um að hafa orðið tveimur mönnum til viðbótar að bana. Á sunnudag lýsti lögreglan í Albuquerque eftir dökksilfruðum Volkswagen Jetta sem hún taldi tengjast morðinu á hinum 25 ára Naeem Hussain sem var skotinn til bana á föstudag. Fyrr í kvöld greindi lögreglan svo frá handtöku eiganda bílsins en samkvæmt nýjustu upplýsingum fór handtaka hans fram í gær. Maðurinn hefur nú verið nafngreindur sem Muhammad Syed en hann er 51 árs gamall maður frá Afghanistan. Hann er grunaður um að hafa skotið fjóra múslima til bana í Albuquerque. Fjórir múslimar verið skotnir til bana í Albuquerque síðastliðna tíu mánuði Á síðastliðnum tíu mánuðum hafa fjórir múslimar verið skotnir til bana í austurhluta Albuquerque-borgar. Morðin hafa vakið mikinn óhug fólks og eru þau talin hatursglæpir sem beinist gegn múslimum. Þrír mannanna voru skotnir til bana á tveggja vikna tímabili sem náði yfir mánaðamót júlís og ágústs. Það voru hinn 25 ára Naeem Hussain, hinn 27 ára Afzaal Hussain og hinn 41 árs Aftab Hussein en allir þrír voru þeir frá Pakistan og tilheyrðu sömu mosku í Albuquerque. Hinn 62 ára Mohammad Ahmadi frá Afghansistan var skotinn til bana rúmum níu mánuðum áður, í nóvember á síðasta ári. Að sögn lögreglu var ráðist á mennina fyrirvaralaust og þeir skotnir til bana. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Á sunnudag lýsti lögreglan í Albuquerque eftir dökksilfruðum Volkswagen Jetta sem hún taldi tengjast morðinu á hinum 25 ára Naeem Hussain sem var skotinn til bana á föstudag. Fyrr í kvöld greindi lögreglan svo frá handtöku eiganda bílsins en samkvæmt nýjustu upplýsingum fór handtaka hans fram í gær. Maðurinn hefur nú verið nafngreindur sem Muhammad Syed en hann er 51 árs gamall maður frá Afghanistan. Hann er grunaður um að hafa skotið fjóra múslima til bana í Albuquerque. Fjórir múslimar verið skotnir til bana í Albuquerque síðastliðna tíu mánuði Á síðastliðnum tíu mánuðum hafa fjórir múslimar verið skotnir til bana í austurhluta Albuquerque-borgar. Morðin hafa vakið mikinn óhug fólks og eru þau talin hatursglæpir sem beinist gegn múslimum. Þrír mannanna voru skotnir til bana á tveggja vikna tímabili sem náði yfir mánaðamót júlís og ágústs. Það voru hinn 25 ára Naeem Hussain, hinn 27 ára Afzaal Hussain og hinn 41 árs Aftab Hussein en allir þrír voru þeir frá Pakistan og tilheyrðu sömu mosku í Albuquerque. Hinn 62 ára Mohammad Ahmadi frá Afghansistan var skotinn til bana rúmum níu mánuðum áður, í nóvember á síðasta ári. Að sögn lögreglu var ráðist á mennina fyrirvaralaust og þeir skotnir til bana.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45