Stóru málin: Er Fram öruggt? Er KA í titilbaráttu? Má tala um að markametið falli í lengri deild? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2022 16:01 Er KA í titilbaráttu? Vísir/Hulda Margrét Eins og svo oft áður voru „Stóru málin“ tekin fyrir í Stúkunni: Er Fram búið að bjarga sér, er KA í titilbaráttu og hver er uppáhaldsleikmaður sérfræðinganna í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta og meira til var til umræðu í Stúkunni eftir síðustu umferð Bestu deildarinnar. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira