Hvað hefur biðin eftir nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá kostað samfélagið? Tómas Ellert Tómasson skrifar 9. ágúst 2022 07:30 Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss var samkvæmt samgönguáætlun fyrri tíðar í bígerð árið 2014. Þáverandi meirihluti bæjarstjórnar í Árborg barðist hart gegn henni. Formaður bæjarráðs á þeim tíma var Eyþór Arnalds [1]. Síðar hélt uppi baráttunni [2] gegn henni Kjartan Björnsson þáverandi og núverandi forseti bæjarstjórnar. Af þeim sökum ákvað Ólöf Nordal [3] heitin og innviðaráðherra að seinka framkvæmdinni. Hvað hefur svo biðin kostað okkur í beinhörðum peningum? Þegar arðbærni samgöngumannvirkja er könnuð er litið til fjölmargra þátta sem innifaldir eru í hinum hefðbundnu arðsemisútreikningum ásamt þeim umhverfis- og félagslegum áhrifum sem mannvirkin munu hafa á samfélögin. Hér er eingöngu litið til þess þáttar í arðsemisútreikningum sem innifela styttingu aksturstíma, ökustundakostnaðar, en líkt og flestum er kunnugt sem leið eiga um Selfoss hvort sem er í austur- eða vesturátt að þá myndast oft umferðarteppur við Ölfusárbrú sem kosta vegfarendur aukatíma í akstri sem komist verður hjá með nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá. Notast er við aðferð sem kynnt var í áfangaskýrslunni „Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum [4]“ frá 2009 sem byggðar eru á niðurstöðum frá norsku vegagerðinni. Þær kostnaðartölur eru svo uppfærðar til dagsins í dag. Sá kostnaður sem forseti bæjarstjórnar Svf. Árborgar og þáverandi formaður bæjarráðs hafa kostað samfélagið er um 50 milljarðar króna. Og íbúar í Svf. Árborg kaus þetta sama fólk nú í maí til að stýra Svf. Árborg. Höfundur er byggingarverkfræðingur, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg og Selfyssingur. p.s. ef þig langar að nálgast útreikningana hafðu þá samband í gegnum: tomasellert@gmail.com [1] https://www.ruv.is/frett/misraemi-vardandi-nyja-bru [2] https://www.visir.is/g/2015150139773/motmaelir-stadsetningu-nyrrar-bruar-yfir-olfusa [3] https://www.visir.is/k/vtv855f0120-27cc-41b8-854d-7805802e80eb?fbclid=IwAR3OgDnl1d9efhi1wPWDbiRHCZtOPVTFzk5kir7odVos0WZgADZdK9_xcsA [4] Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum; Áfangaskýrsla: Greining kostnaðarliða umferðar (km- og tímagjald); Dr. Stefán Einarsson og Dr. Haraldur Sigþórsson; 31.03.2009 - https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Gr_kostn_umferd-Ardsemism_vegaframkv/$file/Gr_kostn_umfer%C3%B0-Ar%C3%B0semism%C3%B3del_vegaframkv.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas Ellert Tómasson Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss var samkvæmt samgönguáætlun fyrri tíðar í bígerð árið 2014. Þáverandi meirihluti bæjarstjórnar í Árborg barðist hart gegn henni. Formaður bæjarráðs á þeim tíma var Eyþór Arnalds [1]. Síðar hélt uppi baráttunni [2] gegn henni Kjartan Björnsson þáverandi og núverandi forseti bæjarstjórnar. Af þeim sökum ákvað Ólöf Nordal [3] heitin og innviðaráðherra að seinka framkvæmdinni. Hvað hefur svo biðin kostað okkur í beinhörðum peningum? Þegar arðbærni samgöngumannvirkja er könnuð er litið til fjölmargra þátta sem innifaldir eru í hinum hefðbundnu arðsemisútreikningum ásamt þeim umhverfis- og félagslegum áhrifum sem mannvirkin munu hafa á samfélögin. Hér er eingöngu litið til þess þáttar í arðsemisútreikningum sem innifela styttingu aksturstíma, ökustundakostnaðar, en líkt og flestum er kunnugt sem leið eiga um Selfoss hvort sem er í austur- eða vesturátt að þá myndast oft umferðarteppur við Ölfusárbrú sem kosta vegfarendur aukatíma í akstri sem komist verður hjá með nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá. Notast er við aðferð sem kynnt var í áfangaskýrslunni „Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum [4]“ frá 2009 sem byggðar eru á niðurstöðum frá norsku vegagerðinni. Þær kostnaðartölur eru svo uppfærðar til dagsins í dag. Sá kostnaður sem forseti bæjarstjórnar Svf. Árborgar og þáverandi formaður bæjarráðs hafa kostað samfélagið er um 50 milljarðar króna. Og íbúar í Svf. Árborg kaus þetta sama fólk nú í maí til að stýra Svf. Árborg. Höfundur er byggingarverkfræðingur, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg og Selfyssingur. p.s. ef þig langar að nálgast útreikningana hafðu þá samband í gegnum: tomasellert@gmail.com [1] https://www.ruv.is/frett/misraemi-vardandi-nyja-bru [2] https://www.visir.is/g/2015150139773/motmaelir-stadsetningu-nyrrar-bruar-yfir-olfusa [3] https://www.visir.is/k/vtv855f0120-27cc-41b8-854d-7805802e80eb?fbclid=IwAR3OgDnl1d9efhi1wPWDbiRHCZtOPVTFzk5kir7odVos0WZgADZdK9_xcsA [4] Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum; Áfangaskýrsla: Greining kostnaðarliða umferðar (km- og tímagjald); Dr. Stefán Einarsson og Dr. Haraldur Sigþórsson; 31.03.2009 - https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Gr_kostn_umferd-Ardsemism_vegaframkv/$file/Gr_kostn_umfer%C3%B0-Ar%C3%B0semism%C3%B3del_vegaframkv.pdf
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun