Tuchel vill fleiri leikmenn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 22:00 Tuchel vill fleiri leikmenn. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong. Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira