Tuchel vill fleiri leikmenn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 22:00 Tuchel vill fleiri leikmenn. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira