Tveir sérmerktir torfærubílar teknir í notkun hjá almannavörnum Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 17:32 Bíllinn er merktur bæði lögreglunni og almannavörnum og var tekinn í notkun í dag. Almannavarnir Almannavarnir hafa fest kaup á tveimur buggy-bílum sem verða notaðir við störf þeirra og lögreglunnar. Fyrst um sinn munu bílarnir vera notaðir af lögreglunni á Suðurnesjum. „Þeir verða notaðir í nákvæmlega svona verkefni eins og við erum í í dag, þar sem er flókið að komast að verkefninu, sem er núna eldgos. Við teljum að það sé gott að eiga svona bíla til að koma þeim á aðila sem þurfa að nota þá,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, í samtali við fréttastofu. Þetta er í fyrsta sinn sem almannavarnir eignast slíkan bíl en umræðan um kaupin hófst löngu áður en gosið í Meradölum hófst. „Í síðasta eldgosi var talað um að gera þetta en það var aldrei gert, svo núna var það aldrei spurning að gera þetta. Það tekur alveg klukkutíma að keyra niður frá eldstöðvunum. Þá eru þessir bílar taldir vera frábærir í allskonar verkefni sem geta komið upp,“ segir Hjördís. Bílarnir fóru strax í notkun í dag hjá lögreglunni á Suðurnesjum og verða þeir með á til afnota fyrst um sinn. Síðar verða þeir notaðir í önnur verkefni sem krefjast aðgengis á erfiðum stöðum. Almannavarnir Lögreglan Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
„Þeir verða notaðir í nákvæmlega svona verkefni eins og við erum í í dag, þar sem er flókið að komast að verkefninu, sem er núna eldgos. Við teljum að það sé gott að eiga svona bíla til að koma þeim á aðila sem þurfa að nota þá,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, í samtali við fréttastofu. Þetta er í fyrsta sinn sem almannavarnir eignast slíkan bíl en umræðan um kaupin hófst löngu áður en gosið í Meradölum hófst. „Í síðasta eldgosi var talað um að gera þetta en það var aldrei gert, svo núna var það aldrei spurning að gera þetta. Það tekur alveg klukkutíma að keyra niður frá eldstöðvunum. Þá eru þessir bílar taldir vera frábærir í allskonar verkefni sem geta komið upp,“ segir Hjördís. Bílarnir fóru strax í notkun í dag hjá lögreglunni á Suðurnesjum og verða þeir með á til afnota fyrst um sinn. Síðar verða þeir notaðir í önnur verkefni sem krefjast aðgengis á erfiðum stöðum.
Almannavarnir Lögreglan Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira