Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 20:01 Sævar Atli kom inn af bekknum og skoraði jöfnunarmark Lyngby. Twitter/@LyngbyBoldklub Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Lyngby leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar en félagið er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Ærið verkefni beið liðsins í kvöld er Midtjylland, sem hlaut silfur í deildinni í fyrra, kom í heimsókn. Midtjylland fór kröftuglega af stað en Sory Kaba koma liðinu yfir eftir fjögurra mínútna leik og Nikolas Dyhr tvöfaldaði forystuna eftir stundarfjórðungsleik. Anders Dreyer skoraði þá þriðja mark gestanna á 32. mínútu en Lasse Emil Nielsen minnkaði muninn fyrir Lyngby skömmu fyrir hlé. Freyr gerði tvær breytingar í hálfleik og þá kom Sævar Atli Magnússon inná á 55. mínútu. Þarnaaa!!! @saevaratli7 með sitt fyrsta danska úrvalsdeildarmark! 3-3 jöfnunarmark eftir að Lyngby lenti 0-3 undir. #SAM #fotboltinet pic.twitter.com/VWiGAnCsK3— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) August 5, 2022 Um sex mínútum eftir að Sævar Atli kom inn fékk Lyngby víti. Það var Mathias Kristensen sem steig á punktinn og breytti stöðunni í 3-2. Það var svo ekki fyrr en á 87. mínútu sem jöfnunarmarkið kom en þar var Sævar Atli að verki er hann kom boltanum framhjá Elíasi Rafni Ólafssyni, markverði Midtjylland, sem þurfti að sækja boltann í markið í þriðja sinn. Leiknum lauk því 3-3. Lyngby leitar enn fyrsta sigurs síns á tímabilinu en liðið er með tvö stig eftir fjóra leiki í tíunda sæti. AaB frá Álaborg og OB frá Óðinsvéum eru fyrir neðan Lyngby með eitt stig en eiga leik inni um helgina. Midtjylland er þá með fimm stig eftir fjóra leiki í sjötta sæti. Danski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Lyngby leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar en félagið er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Ærið verkefni beið liðsins í kvöld er Midtjylland, sem hlaut silfur í deildinni í fyrra, kom í heimsókn. Midtjylland fór kröftuglega af stað en Sory Kaba koma liðinu yfir eftir fjögurra mínútna leik og Nikolas Dyhr tvöfaldaði forystuna eftir stundarfjórðungsleik. Anders Dreyer skoraði þá þriðja mark gestanna á 32. mínútu en Lasse Emil Nielsen minnkaði muninn fyrir Lyngby skömmu fyrir hlé. Freyr gerði tvær breytingar í hálfleik og þá kom Sævar Atli Magnússon inná á 55. mínútu. Þarnaaa!!! @saevaratli7 með sitt fyrsta danska úrvalsdeildarmark! 3-3 jöfnunarmark eftir að Lyngby lenti 0-3 undir. #SAM #fotboltinet pic.twitter.com/VWiGAnCsK3— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) August 5, 2022 Um sex mínútum eftir að Sævar Atli kom inn fékk Lyngby víti. Það var Mathias Kristensen sem steig á punktinn og breytti stöðunni í 3-2. Það var svo ekki fyrr en á 87. mínútu sem jöfnunarmarkið kom en þar var Sævar Atli að verki er hann kom boltanum framhjá Elíasi Rafni Ólafssyni, markverði Midtjylland, sem þurfti að sækja boltann í markið í þriðja sinn. Leiknum lauk því 3-3. Lyngby leitar enn fyrsta sigurs síns á tímabilinu en liðið er með tvö stig eftir fjóra leiki í tíunda sæti. AaB frá Álaborg og OB frá Óðinsvéum eru fyrir neðan Lyngby með eitt stig en eiga leik inni um helgina. Midtjylland er þá með fimm stig eftir fjóra leiki í sjötta sæti.
Danski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira