Brittney Griner dæmd í níu ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 15:44 Brittney Griner í fangelsinu í Rússlandi. Getty/Pavel Pavlov Körfuboltakonan Brittney Griner var í dag dæmd í níu ára fangelsi í Rússlandi og sektuð að auki um eina milljón rúbla. Ein milljón rúbla er sama og rúmar 2,2 milljónir íslenskar króna. Dómarinn sagðist hafa tekið það greina að Griner hafði að hluta til viðurkennt sök og að hún hafi séð eftir þessu. BREAKING: Brittney Griner has been sentenced to nine years in a Russian prison for drug possession and smuggling. The 31-year-old WNBA star listened to the verdict with a blank stare on her face. https://t.co/VRecEhTvPZ— AP Sports (@AP_Sports) August 4, 2022 Griner var hins vegar dæmd fyrir eiturlyfjasmygl sem dómarinn sagði að hún hefði framið vísvitandi. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hasolíuna notaði hún í rafrettu sína. Griner var þá á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Brittney Griner has been found guilty of drug possession and smuggling and was sentenced to nine years in a Russian prison.The true length of her detainment will be determined by negotiations on a prisoner swap between the U.S. and Russia, experts say. https://t.co/k4UBH5Kb7I— SportsCenter (@SportsCenter) August 4, 2022 Griner sagði hafa óvart gert þessi mistök af því að hún var hafi verið að flýta sér að pakka. Hún baðst afsökunar og baðst vægðar þegar hún kom fyrir dóminn í dag og að hún hafi ekki ætlað að brjóta rússnesk lög. Mál Griner varð fljótt að pólísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Griner er ein besta körfuboltakona heims, 206 sentímetra miðherji sem hefur bæði orðið WNBA-meistari sem og verið stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í tvígang. Hún hefur líka átta sinnum varið flest skot á tímabili og þrisvar sinnum verið kosin í úrvalslið ársins. Mál Brittney Griner Körfubolti Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Ein milljón rúbla er sama og rúmar 2,2 milljónir íslenskar króna. Dómarinn sagðist hafa tekið það greina að Griner hafði að hluta til viðurkennt sök og að hún hafi séð eftir þessu. BREAKING: Brittney Griner has been sentenced to nine years in a Russian prison for drug possession and smuggling. The 31-year-old WNBA star listened to the verdict with a blank stare on her face. https://t.co/VRecEhTvPZ— AP Sports (@AP_Sports) August 4, 2022 Griner var hins vegar dæmd fyrir eiturlyfjasmygl sem dómarinn sagði að hún hefði framið vísvitandi. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hasolíuna notaði hún í rafrettu sína. Griner var þá á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Brittney Griner has been found guilty of drug possession and smuggling and was sentenced to nine years in a Russian prison.The true length of her detainment will be determined by negotiations on a prisoner swap between the U.S. and Russia, experts say. https://t.co/k4UBH5Kb7I— SportsCenter (@SportsCenter) August 4, 2022 Griner sagði hafa óvart gert þessi mistök af því að hún var hafi verið að flýta sér að pakka. Hún baðst afsökunar og baðst vægðar þegar hún kom fyrir dóminn í dag og að hún hafi ekki ætlað að brjóta rússnesk lög. Mál Griner varð fljótt að pólísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Griner er ein besta körfuboltakona heims, 206 sentímetra miðherji sem hefur bæði orðið WNBA-meistari sem og verið stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í tvígang. Hún hefur líka átta sinnum varið flest skot á tímabili og þrisvar sinnum verið kosin í úrvalslið ársins.
Mál Brittney Griner Körfubolti Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti