Egill til Arctic Green Energy Atli Ísleifsson skrifar 3. ágúst 2022 16:07 Egill Júlíusson. Arctic Green Egill Júlíusson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá Arctic Green Energy á Íslandi. Hann kemur til félagsins frá Landsvirkjun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að Egill muni hafa umsjón með tæknilegum lausnum félagsins á sviði jarðhita og annarra orkugjafa til viðskiptavina þess um allan heim. Þá muni Egill stýra þekkingasetri Arctic Green Energy á Íslandi. „Innan þess eru nokkrir af helstu sérfræðingum alþjóðajarðhitageirans, m.a.: Dr. Guðni A Jóhannesson fyrrum Orkumálastjóri, Dr. Ólafur Flóvenz, fyrrum forstjóri Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR), Dr. Páll Valdimarsson, prófessor og fyrirlesari á sviði jarðhita og hitaveitukerfa við stofnanir víða um heim og Grímur Björnsson, jarðeðlis- og forðafræðingur með yfir 35 ára reynslu í greiningum á jarðvarmaauðlindum. Dr. Egill Júlíusson kemur til Arctic Green Energy frá Landsvirkjun þar sem hann gegndi stöðu nýsköpunarstjóra og yfirforðafræðings. Þar hóf hann störf árið 2012 og hefur sinnt ýmsum verkefnum, m.a. líkanagerð, gagnastýringu, gufuöflun, uppbyggingu auðlindagarða og þróun nýrra aðferða við nýtingu jarðvarmaauðlinda. Egill er með BSc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslanda, MSc. og PhD. í jarðvarmaauðlindaverkfræði frá Stanford háskóla. Hann er einnig aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík.“ Um Arctic Green Energy segir í tilkynningunni að fyrirtækið sé leiðandi á sviði endurnýjanlegrar orku. Það sérhæfi sig í lausnum sem byggja á jarðvarma til hitunar, kælingar og til raforkuframleiðslu. „Fyrirtækið er að útvíkka starfsemi sína með samþættingu jarðvarma við aðra endurnýjanlega orkugjafa og hefur tekið þátt í að koma á fót námi á háskólastigi til að þjálfa nýjar kynslóðir af jarðhitasérfræðingum. Félagið er með höfuðstöðvar í Singapore og starfsemi í Kína og Evrópu. Arctic Green Energy á rætur í hinum alþjóðlega viðurkennda jarðhitageira á Íslandi og starfrækir þekkingasetur þar,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að Egill muni hafa umsjón með tæknilegum lausnum félagsins á sviði jarðhita og annarra orkugjafa til viðskiptavina þess um allan heim. Þá muni Egill stýra þekkingasetri Arctic Green Energy á Íslandi. „Innan þess eru nokkrir af helstu sérfræðingum alþjóðajarðhitageirans, m.a.: Dr. Guðni A Jóhannesson fyrrum Orkumálastjóri, Dr. Ólafur Flóvenz, fyrrum forstjóri Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR), Dr. Páll Valdimarsson, prófessor og fyrirlesari á sviði jarðhita og hitaveitukerfa við stofnanir víða um heim og Grímur Björnsson, jarðeðlis- og forðafræðingur með yfir 35 ára reynslu í greiningum á jarðvarmaauðlindum. Dr. Egill Júlíusson kemur til Arctic Green Energy frá Landsvirkjun þar sem hann gegndi stöðu nýsköpunarstjóra og yfirforðafræðings. Þar hóf hann störf árið 2012 og hefur sinnt ýmsum verkefnum, m.a. líkanagerð, gagnastýringu, gufuöflun, uppbyggingu auðlindagarða og þróun nýrra aðferða við nýtingu jarðvarmaauðlinda. Egill er með BSc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslanda, MSc. og PhD. í jarðvarmaauðlindaverkfræði frá Stanford háskóla. Hann er einnig aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík.“ Um Arctic Green Energy segir í tilkynningunni að fyrirtækið sé leiðandi á sviði endurnýjanlegrar orku. Það sérhæfi sig í lausnum sem byggja á jarðvarma til hitunar, kælingar og til raforkuframleiðslu. „Fyrirtækið er að útvíkka starfsemi sína með samþættingu jarðvarma við aðra endurnýjanlega orkugjafa og hefur tekið þátt í að koma á fót námi á háskólastigi til að þjálfa nýjar kynslóðir af jarðhitasérfræðingum. Félagið er með höfuðstöðvar í Singapore og starfsemi í Kína og Evrópu. Arctic Green Energy á rætur í hinum alþjóðlega viðurkennda jarðhitageira á Íslandi og starfrækir þekkingasetur þar,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Sjá meira